Morgunn


Morgunn - 01.06.1937, Side 122

Morgunn - 01.06.1937, Side 122
116 M O R G U N N þeirra að því leyti til athafna hinna ákærðu Sessilíusar og Guðrúnar, sem áður er lýst. En hin ákærðu öskar og Sigurlaug hafa ávalt gert það að skilyrði fyrir aðstoð af sinni hálfu, að þeir, sem áttu að verða aðnjótandi þessa andlega kraftar fyrir milligöngu þeirra, leituðu ekki lækna meðan á því stæði. Þá eru þau og sönn að því, eins og nánar er lýst í héraðsdóminum, að hafa gert að skil- yrði fyrir aðstoð við berklasjúklinginn Kristínu Elías- dóttur, að teknar yrðu gipsumbúðir lækna af fæti henn- ar og bindi sett í staðinn, og þannig beinlínis mælt fyrir um sérstaka lækningameðferð á þeim sjúklingi. Sam- kvæmt umsögn eins af yfirlæknum Landspítalans, sem lögð var fram í máli þessu í héraði, og tveimur vottorð- um sama yfirlæknis, sem lögð hafa verið fram hér í rétt- inum, verður að ætla, að þessi afskifti hinna ákærðu af nefndum sjúklingi hafi seinkað bata hennar en ekki get- ur talizt sannað, að hún hafi hlotið af þeim varanlegt heilsutjón. Framangreind afskifti hinna ákæi’ðu Óskars og Sigurlaugar af berklasjúklingnum Kristínu Elíasdóttur varða við 1. tölulið 15. gr. og 16. gr. ofannefndra laga um lækningaleyfi o. fl. nr. 47/1932. Og sá verknaður þeirra, að heita sjúklingum, þar á meðal berklasjúkling- um aðstoð sinni á framangreindan hátt, með því skil- yrði, að sjúklingurinn leitaði ekki læknis meðan á því stæði, er ólögmætur samkvæmt analogiu nefndrar 15. gr., 1. töluliðs sömu laga, og að því er til berklasjúk- linga tekur einnig samkvæmt analogiu 16. gr. sömu laga. Hin ákærðu Óskar og Sigurlaug hafa kannast við það, að hafa yfirleitt áskilið sér 10 króna þóknun af hverjum manni, sem til þeirra leitaði, og kveða hinn framliðna lækni, sem þau telja sig standa í sambandi við, hafa fyrirskipað þeim að taka ekki minna en 10 til 15 króna gjald af hverjum þeim, sem æskti aðstoðar þeirra. Þrátt fyrir þetta, þykir þó ekki alveg fullyrðandi, að þau hafi haft í frammi vísvitandi blekkingar í því skyni að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.