Morgunn


Morgunn - 01.06.1937, Blaðsíða 118

Morgunn - 01.06.1937, Blaðsíða 118
112 M O R G U N N einhverju leyti. Lestir og misgjörðir þurkast ekki út við lát líkamans. Og eins og svo margt annað í boðskap andahyggjumanna, fellur slíkt vel saman við þróunar- hugmyndir hleypidómalauss manns. Þroskaferillinn er svo seinfarinn, svo áhlaupasmár. Á þeirri leið miðar öll- um svo hægt áfram. En braut siðgæðisþroskans er líka ef til vill óendanleg. Það er alkunna, að kirkjan hefir löngum skipt dán- um mönnum í tvær nokkuð öndverðar fylkingar, í góða menn, sem lifðu í eilífri sælu og vonda menn, er hreppa ævarandi þjáningar. Innan hinnar tiltölulega frjálslyndu en frámuna- lega áhrifalitlu íslenzku kirkju, er útskúfunarkenningin að mestu horfin, m. k. í sinni skuggalegustu mynd. Vits- munir íslendinga og heilbrigð dómgreind hefir neitað að fallast á eilífa útskúfun af hendi þeirra máttarvalda, sem þeim hefir verið kent að annars væru góð og réttlát. En hvernig er þá með kenninguna um hina ævar- andi sælu? Er hún stórum sennilegri heldur en sú fyr- nefnda um fordæminguna? Geta hleypidómalausir vitsmunir aðhyllst hana nokkuð fremur? Því fer fjarri að mér finst, ef við ann- ars trúum því, að tilveran sé samfeld þróun, miði til full- komnunar. Og í þessu sambandi rifjast upp fyrir mér atvik frá unglingsárum mínum. Eg var staddur á heimili bláfá- tækra hjóna í nágrenni við heimili mitt. Daginn áður hafði bóndinn á þessum bæ látist, eftir stutta en þján- ingarfulla legu. Konan stóð ein eftir með 5 ung börn, hjálparlaus og vinafá — og ekkert framundan, nema eftirtalin framfærsla sveitarinnar. Maðurinn hennar hafði með frábærri elju og umhyggju reynt að sjá stóra hópnum sínum farborða — oft meir en kraftar hans leyfðu. Nú var sóknarpresturinn kominn á heimili þeirra og leitaðist við að hughreysta ekkjuna, af einlægum hlut- tekningarhug.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.