Morgunn


Morgunn - 01.06.1937, Side 69

Morgunn - 01.06.1937, Side 69
MORGUNN 63 Farið hefir verið með mig í andalíkama mínum til Indlands, til Suður-Afríku og annara staða á jörðinni, nálægra og fjarlægra; en æfinlega hefir mér fundist að tíminn, sem í ferðirnar færi, væri ekki nema fáein augnablik. En þegar eg er í andalíkamanum, missi eg alla með- vitund um það, hvernig tíminn líður; á jörðunni gerum vér oss ávalt grein fyrir því, að nokkru leyti, nema þeg- ar vér erum mjög önnum kafnir eða mjög glaðir. Englar hafa sagt mér, að með þeim sé tíminn ekki til í sama skilningi eins og með jarðarbúum. í aldingarði himnaríkis snerust samræður mínar við verndarengil minn oft um það, sem fyrir kom á dag- inn og það sem af því mætti læra. Fyrir því var það eðli- legt, að þegar eg hafði séð menn í hryggilegri fátækt, þá talaði eg við hana um raunir fátæklinganna, og þá grimmilegu kúgun, sem þeir verða oft fyrir hjá harð- brjósta, ágengum vinnuveitendum. „Það er miklu meira af þessari kúgun á jörðunni en þú veizt um“, sagði hún. „Margir afvegaleiddir menn hafa orðið algjörlega miskunnarlausir vegna græðgi sinnar í gull, og jafnvel þúsundir af litlum börnum eru meðal fórnardýranna, sem ágirnd þeirra hefir lagt und- ir sig. Komdu með mér, og eg skal sýna þér nokkuð“. Útsýnið breyttist. Við vorum í stórri borg. Við stóð- um hjá afar milclu húsi, sem var líkast hermannaskála, og hún sagði mér, að þetta væri niðursuðuverksmiðja. Eg sá marga menn vera að leita að vinnu og vera rekna burt frá hliðinu, en fjölda af konum og börnum vera hleypt inn. Sum af börnunum voru nærri því ungbörn. Við fórum inn í verksmiðjuna og um hana. Og við sáum þar tugi af litlum börnum í stritvinnu. Mörg þeirra höfðu auðsjáanlega fengið oflítið viðurværi og voru illa klædd. Þau báru ekki utan á sér neitt af þeirri lífsgleði, sem er eðlileg arfleifð barnæskunnar. Þau stóðu bogin yfir vinnu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.