Morgunn


Morgunn - 01.06.1937, Blaðsíða 39

Morgunn - 01.06.1937, Blaðsíða 39
MOKGUNN 33 er Fríkirkjunni var lokað vegna aðgerðarinnar, þá fór þessi söfnuður síra Haralds Níelssonar þess á leit við ráðamenn Dómkirkjunnar, að síra H. N. fengi að messa þar annan hvorn sunnudag, á þeim tíma, sem þjónandi prestar kirkjunnar messuðu ekki, meðan svo stæði um Fríkirkjuna. Þessari málaleitan var svarað ákveðið neit- andi, og varð ekki um þokað. Ekki mæltu þeir frjálslyndu menn, Gísli sýslumaður og Bjarni prófastur, á móti þess- ari neitun, og hlaut þó síra B. J. þá •— að minsta kosti — að vera kunnugt um þessa ráðstöfun, því hann var þá þjónandi prestur við Dómkirkjuna. Annað dæmið er frá prestastefnu, sem haldin var í Reykjavík einu eða tveimur árum áður en síra H. N. lézt. Þá óskaði hann eftir að fá að flytja erindi á prestastefn- unni, þar sem hann ætlaði enn á ný að leiða fram merki- leg vitni, um að fullvíst væri um að líf væri til eftir þetta líf, að kærleikurinn væri dýrmætasta eign, sem nokkur mannssál gæti öðlast, og að Jesús frá Nazaret væri vinur okkar allra og kærleiksríkur bróðir. — Þessari málaleitun síra H. N. svaraði biskup landsins neitandi, en G. Sv. og síra B. J. mæltu ekki á .móti þessari ákvörðun biskups, heldur tóku þeir henni með þögn, svo sem hún lýsti nægu frjálslyndi. — Þessir sömu menn telja nú rétt, að leiða Hallesby í kór Dómkirkjunnar, þangað sem síra H. N. mátti ekki koma til að prédika, og var hann þó, um þess- ar mundir, kennari prestaefna landsins. Þá er og alkunna, að reynt var að loka kirkjum lands- ins fyrir síra H. N., svo að honum gæfist ekki kostur á að prédika, á ferðum sínum um landið; en jafnframt skal það sagt, prestum landsins til maklegs lofs, að þeir feng- ust ekki til þessa, en tóku flestir sr. H. N. opnum örmum, svo sem maklegt var slíkum kennimanni. Af þessum atburðum öllum verst eg ekki efanum um hlýja vináttu síra Bjarna Jónssonar til síra Haralds Níels- sonar, sem hann þó útlistaði fagurlega í ræðum sínum, en maklegum lofsyrðum Einars H. Kvarans og annara um 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.