Morgunn


Morgunn - 01.06.1937, Page 79

Morgunn - 01.06.1937, Page 79
MORGUNN 73 var ýmislegt, sem mér fanst eg eiga bágt með að skilja. Og það lét eg liggja á milli hluta. Rit spíritista voru þá til á bókasafni sjúklinga og eg las þau, sem til voru. Sérstaklega þótti mér hugnæmt að lesa bréf frá Júlíu; en eg vil vera einlægur og játa það, að eg trúði ekki að þetta gæti verið raunverulegt samband, sem Stead hafði við Júlíu. En óneitanlega var skemtilegt að lesa þann skáldskap, fanst mér. Um önnur rit spíritista get eg sagt það sama. Eg var hrifinn af þeim. En eg trúði þeim alls ekki; eg þorði ekki að trúa þeim. Um þessar mund- ir var á sömu sjúkrastofu og eg maður að nafni Sig- urður. Hann var alvörugefinn og trúhneigður. Hann virtist eiga barnatrú sína óskerta. Og við ræddum oft um þau mál. Og eins og gefur að skilja vorum við ekki sam- mála. Eitt kvöld höfðum við venju fremur látið töluverð- an hita komast í þessar umræður. Þá bundum við það fastmælum að deila ekki oftar um þessi efni. En lofuðum hvor öðrum því, að sá okkar, sem fyr færi úr þessum heimi, skyldi reyna að láta hinn vita, hvort réttara væri, ef þess væri kostur. Eg vil geta þess, vegna þess, er síðar kemur, að Sigurður trúði mér eitt sinn fyrir því, að hann hefði verið heitbundinn stúlku, en mist hana. Sagðist hann altaf trega hana sárt, og voru þó mörg ár liðin. Haustið 1918 kom hin mannskæða sótt, spánska veikin á Vífilsstaði, og lögðumst við báðir veikir, við Sig- urður, eins og raunar allir. Eg lagðist einum degi fyr. Að kvöldi þess dags sagði Sigurður mér og þá venju- fremur daufur í bragði, að nú byggist hann ekki við að fara á fætur aftur. Inti eg hann eftir, hverju slíkar hug- myndir sættu, hvort hann væri orðinn veikur. Nei, en hann taldi þetta samt víst. Engar fréttir höfðu þá borist um alvarlegar afleiðingar af veikinni í Reylcjavík, svo að eg hló að þessu og reyndi að fá hann til að gjöra sama; en það var árangurslaust. Morguninn eftir var hann orðinn veikur af pestinni, ekki þungt haldinn, en þyngdi er á daginn leið. Ekki gátum við stofufélagar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.