Morgunn


Morgunn - 01.06.1937, Side 100

Morgunn - 01.06.1937, Side 100
94 MORGUNN samræmi við alt, sem lífið hefir hingað til kent mér um samhengi og niðurskipan alheimsins. Ef til vill ætti eg heldur að orða þetta á þessa leið: Því fer svo fjarri að hinni nýju kenning hafi mistekist að komast í samband við niðurskipan náttúrunnar, eins og eg hefi lært að þekkja hana, að hún hefir beinlínis aukið og eflt virðingu mína fyrir þeirri niðurskipan, og komið mér til að líta með aukinni undrun og lotningu á það afskaplega um- hverfi, sem við lifum í. Það er sannarlega nýr heimur, sem rannsóknirnar sýna oss, yfirskilvitlegur heimur, ólík- ur þeim jarðneska efnisheimi, sem vér erum í, en þegar vér kynnum oss hann, komumst vér betur og betur að þeirri ályktun, að hann sé nauðsynleg fylling eða sam- stæða við vorn daglega heim — að hann liggi upp að vor- um heimi, þótt ekki sé það í rúminu — að hann sé, ef eg má orða það svo, framlenging eða endurskin, sem með einhverjum hætti varpar skærara ljósi yfir alt, sem vér höfum áður vitað um afleiðingar og niðurröðun og fyrir- ætlanir. Það hefir þannig orðið mín reynsla, að hin nýja þekking samsvarar og fyllir út þann skilning á voru jarð- neska umhverfi, sem vísindin höfðu áður lagt mér til. Eg sný mér þá að þeim spurningum, sem vakna í sam- bandi við hina trúarlegu og siðferðilegu hlið málsins. Þá hefi eg þetta að segja, að eg hefi líka komist að því, að þær skoðanir, sem sálarrannsóknamenn hafa yfirleitt, samsvara viðunanlega því, sem eg get bezt hugsað mér um þessi grundvallaratriði. Það er eins um þetta efni og heimspekilegu vafamálin yfirleitt, að ekki er öllum spurn- ingum svarað. Nýjar spurningar hafa vaknað og sumar þær gömlu halda áfram. En það er einkenni á hinum nýju hugmyndum, að þær eru í innri og verulegri samkvæmni við þann siðferðilega og andlega heim, sem eg hafði á frumstæðan hátt lært að þekkja í fyrra hugsanalífi mínu. Fyrst er biblían. Það er nú meira en fjórðungur ald- ar síðan eg var í háskóla og þá gerðist það, sem flestir guðfræðinemar hafa orðið fyrir; hin gamla rétttrúnaðar-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.