Morgunn


Morgunn - 01.06.1937, Blaðsíða 91

Morgunn - 01.06.1937, Blaðsíða 91
MORGUNN 85 að eg eigi eins hægt með aðra, enda eru þúsund fyrir einn, sem vilja fá að tala. En ef eg get komið, ætla eg að reyna að segja þetta: „Elskan mín!““ Svo fór eg suður, var á 2 fundum hjá frú G. G., á nokkrum fundum hjá öðrum miðli, sem er líkamningamiðill (og eflaust kunnur mörgum, sem á mig hlýða. Eg hleyp yfir að lýsa þeim viðbúnaði, sem hafður er á slíkum fundum). Eg byrja frásögn mína þar sem líkamningarnir fara að birtast. Alt í einu sé eg hvíta veru standa rétt fyrir framan mig (eg sat í þriðja sæti frá miðlinum, hægra megin, rétt hjá ljósinu). Þetta var kvenmaður; ennið og hakan var hulin hvítri slæðu.Og yfir höfðinu, niður með vöngunum og aftur á bakið, var sömuleiðis slæða, en hún var gagn- sæ og sást hárið í gegnum hana; þessi vera stóð ofurlitla stund fyrir framan mig, hneigði sig á báðar hendur og hvarf svo inn í byrgið. Þá sá eg hvítan þokublett á gólfinu fyrir framan mig. Með geysilegum hraða stækkaði hann og tók á sig mannsmynd, á að gizka 6—7 ára barns. Það gekk til eins fundarmanns og lagðist á hné hans og var þar nokkura stund. Þannig kom hver veran á fætur ann- ari. Stundum liðu 1—2 mínútur á milli þess að þær birt- ust, stundum var ein að koma þegar hin var að fara og einstaka sinnum voru 2 í einu. Allan tímann lá miðillinn inni í byrginu. Eg hafði sérstaklega góða aðstöðu til að athuga þær verur, er birtust, því að þær, sem komu fram mín megin við ljósið, gátu ekki komist fram hjá nema strjúkast þétt við mig. Engin þeirra skifti sér neitt frekar af mér, en eg fann blæjur þeirra strjúkast við hendur mínar og andlit. Alt í einu varð eg var við, að einhver stóð hjá mér (eg fann það frekar en sá, því eg horfði niður fyrir mig. Eg leit upp. Við vinstri hlið mína stóð vera; eg þekti hana strax. Hún lagði aðra höndina á höfuðið á mér, en með hinni hendinni tók hún blæjuna, sem var mjög síð, og brá henni yfir höfuðið á mér. Hjúfraði sig upp að mér og hvíslaði mjög greinilega: „Elskan mírí'. Svo strauk hún
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.