Morgunn


Morgunn - 01.06.1937, Blaðsíða 22

Morgunn - 01.06.1937, Blaðsíða 22
16 MORGUNN þeirra væri ekki annað en líflaust form, þrátt fyrir allan trúarhávaðann og vandlætinguna. Hvernig haldið þið að Norðmenn tækju slíku bænahaldi? Eg bið menn vel að gæta þess, að eg er ekki að halda því fram, að þessi lýsing Bruns á löndum hans sé rétt. Eg er ekki að dæma neitt um trúarástand frænda vorra í Nor- egi né áhrif þess á siðgæði þeirra. En hitt leyfi eg mér að benda ykkur á, að vitnisburður Bruns um landa hans hlýtur alveg að sjálfsögðu að vera reistur á sterkari rök- um en vitnisburður Hallesbys um Islendinga. Svo að ef tilefni er fyrir Norðmenn til þess að biðja fyrir okkur, þá hlýtur að vera enn sterkara tilefni til þess að við stofnum til opinbers bænahalds út af misgjörðum Norðmanna. Hvernig haldið þið að Norðmenn mundu kunna slík- um fyrirbænum? Þeir mundu segja okkur, alveg með réttu, að við skyldum halda okkur saman; það sé nóg verk handa okkur, að gæta okkar eigin kristindóms. Þeir mundu segja okkur, að þetta bænahaldsbrask okkar væri grímuklædd og ósvífin móðgun. Sannleikurinn er sá, að þetta er ekki boðið öðrum þjóðum en þeim, sem taldir eru að vera smælingjar. Eg fer þá að ljúka máli mínu. Eg veit það vel, að sumir menn líta öðrum augum en eg á trúarvakninga- starfsemina. Eg get líka hugsað mér að þeir menn séu til, sem vilja taka öllum fyrirbænum með auðmýkt og bljúgu geði. En mér veitir örðugt að hugsa mér þá íslendinga, sem finst við eigum að taka því með afskiptaleysi og al- gerðu tómlæti, að gestir okkar, sem við höfum sýnt góð- vild og kurteisi, svívirði eftir heimkomuna okkar beztu menn, hvort sem þeir eru lífs eða liðnir, frammi fyrir fólki, þar sem enginn er til andsvara. Slíkt væri ekki frið- semi, ekki hógværð, ekki lítillæti. Það væri ekki sprottið af neinni dygð. Það væri eingöngu lítilmenska.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.