Morgunn


Morgunn - 01.06.1937, Blaðsíða 101

Morgunn - 01.06.1937, Blaðsíða 101
MORGUNN 95 og bókstafsstefna varð að víkja, og í stað hennar kom nokkur skilningur á hinu sögulega baksviði, sem ritning- ar Hebrea og fyrstu kristnu mannanna eru runnar út af. Eg var látinn skilja, hvað það væri heimskulegt og sorg- legt að eigna hinni æðstu veru skrif, sem báru á sér auð- sæ merki mannlegra takmarkana, misskilnings og villu, og að hugsa sér að þetta væri beint frá honum komið og með öllu áreiðanlegt; jafnframt var mér kent að meta gildi frásagnanna, sem svo kynlega hefðu dulist mönnum áð- ur, um hinar margvíslegu eftirlanganir, sýnir og siðferði- legan aga, sem margir tóku þátt í á þeim frumstæðu tímum. Hvað eg varð undrandi, þegar eg fór að fást við að kynna mér viðgang sálarrannsóknamálsins um síðustu þrjá mannsaldrana; þá komst eg að raun um, að kenning- ar um biblíuna, sem voru sama sem í algerðu samræmi við það, sem mér hafði verið kent á fyrsta áratug tuttugustu aldarinnar, höfðu verið boðaðar frá öðrum heimi mei’k- um sálarrannsóknamanni, og hann ritað þær fimm árum áður en eg fæddist, 1874. Eg á við Stainton Moses; enn í dag eiga lesendur kost á að kynna sér verk hans í bókinni, sem nefnd er Spirit Teachings. Sú yfirlits-afstaða til biblíunnar, sem þar kemur fram, hafði ekki verið kend í háskólum um það leyti. Sannleik- urinn er sá, að biblíufræðingar þeirra tíma voru að eins að byrja að afla sér þessara skoðana. En í aðalatriðunum er þetta nú afstaða meiri hluta biblíufræðinga, sem hafa lagt nokkurt verk í að rannsaka heimildarrit og samtíðar- rit heilagrar ritningar; og sama er afstaða svo að segja allra, sem hafa fengist við víðtækar rannsóknir á þeim skeytum, sem telja sig komin frá ósýnilegum heimi. En einn er mismunurinn, sem ekki má ganga fram hjá án þess að honum sé athygli veitt. Hann stendur í sam- bandi við þau atriði ritningarinnar, er venjulega er talað um sem kraftaverk eða „yfirnáttúrleg“. Nýja guðfi’æðin í háskólum og kirkjum komst á síðustu árum 19. og fyrstu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.