Morgunn


Morgunn - 01.06.1937, Page 57

Morgunn - 01.06.1937, Page 57
MORGUNN 51 ar þessum rannsóknum verður lokið, þá verði unt að kom- ast að ályktunum um sambandsástandið, sem ókleift var að komast að, áður en þessi verkfæri voru fundin upp. Áhöld vor hafa líka sýnt, að meðan á sambandsástandi stendur, breytist hitastig miðilsins, svo að það verður yfir- venjulegt, og vér vitum líka, að þyngd miðilsins og fundar- manna breytist svo mikið, að sú breyting er yfir-venju- leg. Alt þetta hefir Dr. Nandor Fodor skrásett vandlega. Hann er rannsóknarstjóri alþjóðastofnunar fyrir sálar- rannsóknir og er einkar vel vaxinn því starfi. Eftir nokkura mánaða undirbúning og umhugsun tókst okkur nýlega í alþjóðastofnuninni að ná kvikmynd af hlut, sem var að hreyfast án þess að nokkuð sýnilegt hefði við hann komið. I þetta skipti fengum við samanhangandi mynd af blómi, er tekið var úr keri, sem stóð á miðju gólfi; blómið var flutt nokkur fet upp í loftið, og því næst datt það nið- ur nokkuð frá kerinu og langt frá miðlinum. Þessi mynd hefir verið tekin mjög nýlega og rann- sóknarstjórinn og aðstoðarmenn hans eru nú að rannsaka hana með smásjá. Hún verður stækkuð svo mikið, að ef um nokkur brögð hefir verið að tefla við tilfærslu blóms- ins, þá hlýtur það að verða uppgötvað. Með slíkum aðferðum ættum vér með tímanum að geta fengið betri skilning á því, sem margir menn halda að gerist á svo mörgum tilraunafundum, þar sem fundar- menn geta ekki séð með sínum eigin augum, af því að fyrirbrigðin gerast annað hvort í myrkri eða í mjög daufu ljósi. Nú höfum vér ljósmyndavél, sem getur séð í myrkri með út-rauðu ljósi. Enginn þarf mikið ímyndunarafl til þess að gera sér grein fyrir því, hvernig myndataka með út-rauðu ljósi hlýtur að sanna áreiðanleik sálrænna fyrir- brigða, eða að hinu leytinu að þau stafi af svikum. Þar sem vér getum nú skrásett það, sem gerist í myrkrinu, þá verður það ljóst, sem áður var leyndardóms- 4*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.