Morgunn


Morgunn - 01.06.1937, Blaðsíða 94

Morgunn - 01.06.1937, Blaðsíða 94
88 MORGUNN drengurinn kemur í sambandið í stað móður sinnar í f jar- veru hennar. Hann segist eiga heima á öðrum stað en hún, en sé þó oftast með henni. Eg hefi spurt hann, hvar mamma eigi þá heima. „Hún á heima hjá þér, elsku faðir minn“, hefir hún sagt og hún segist aldrei, aldrei skilja við þig“. — Máske yður finnist eg helzt til auðtrúa, því eg ætla að gera þá játningu, að eg trúi þessum skeytum. En ef yður finst eg vera auðtrúa, þá spillir ekki, þó að eg bæti ofurlítið við, sem gæti styrkt yður í þeirri trú. Mig langar sem sé að segja yður frá þriðja drengnum, sem er í fylgd með drengjum mínum og hefir verið nú um tíma. En svo stendur á því, að um miðjan marz s.l. sagði kona mín mér frá því, að hér væri lítill drengur á að geta á 4. ári, dökkhærður með dökkblá augu, sem væri að biðja hana að fara þess á leit við mig, hvort eg vildi ekki biðja fyrir móður sinni. Hún sagði mér, að henni liði mjög illa; hún hefði fyrirfarið sér og væri nú svo einmana. Hún sagði mér nafn hennar, föðurnafn og síðasta heimilisfang. Eg kannaðist ekki við neitt af þessu. Eins og gefur að skilja varð eg fúslega við beiðni barnsins. Síðan hefir hann fylgzt með mínum drengjum og fengið leyfi til að kalla mig pabba sinn eins og þeir. Eftir mikla erfiðismuni gat eg fengið upplýsingar um þessa konu. Nafn, föðurnafn og heimili reyndist nákvæm- lega rétt. Og sömuleiðis að hún (sem var ógift) hefði eign- ast barn, sem annað hvort fæddist andvana eða dó strax eftir fæðinguna. Og aldur þess stóð alveg nákvæmlega heima við aldur drengsins. En þó ótrúlegt sé, hefir reynzt ókleift að fá upplýsingu um kynferði þessa barns. Sóknar- prestur segir það hafa verið piltbarn, en ljósmóðir full- yrðir það gagnstæða. Og við það situr. Augna- og hára- litur foreldranna bendir ótvírætt í rétta átt, því að bæði höfðu þau dökt hár og dökkblá augu. Þessi kvenmaður hvarf frá heimili sínu fyrir rúmu ári áður en þetta skeyti kom til mín, en fanst örend í flæðarmáli nokkurum dög- um síðar. Eg tek það aftur fram og legg mikla áherzlu á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.