Morgunn


Morgunn - 01.06.1937, Blaðsíða 98

Morgunn - 01.06.1937, Blaðsíða 98
92 MORGUNN andi, sannleiksleitandi mönnum við og við í sambandi (stundum tíðu) við fólk, sem farið hefir af jörðunni og lifir nú í andaheiminum; né heldur um það, að mér hafi oftsinnis auðnast sjálfum að fá þess konar skeyti. Mér virðast sönnunargögnin fyrir því að þessi skeytí séu ekta vera algerlega sannfærandi. Annars ætla eg ekki að þessu sinni að segja frá neinu í þeim eða ræða þau. Því fer fjarri að eg efist um, að þeir, sem hafa verið í sam- vinnu við mig, séu mætir menn og réttsýnir; og þegar eg les vitnisburð annara manna, sem bókstaflega sagt skipta hundruðum og hafa skýrt frá reynslu sinni, þá sé eg, að meðal þeirra er svo stór hluti vel þektra sæmdarmanna og vitmanna, að eg er þess albúinn að taka í strenginn með þeirri skoðun, sem nýlega hefir verið í ljós látin: að það séu til tylftir af bókum, sem beri vitni um veruleik framhaldslífsins eftir dauðann og um samband við fram- liðna menn, og að þeim bókum sé svo háttað, að hver þeirra út af fyrir sig ætti að nægja til þess að sannfæra menn með opinn og hleypidómalausan hug. Mér er það óviðjafnanlega miklu örðugra að trúa því, að öllum þeim mönnum, sem síðustu þrjá mannsaldrana hafa varið mörgum árum til rannsókna og örðugra til- rauna á þessu sviði og látið uppi þá sannfæring sína, að þeir hafi náð sambandi við framliðna menn — mér er það miklu erfiðara, segi eg, að trúa því, að þeim hafi öllum skjátlast, eða þeir orðið fyrir blekkingum, en hitt, að taka gildar frásagnir þeirra um áreiðanlega reynslu sína. Af því stafar það, að nú og þangað til frekari sönnunargögn verða fram lögð er það sannfæring mín, að fengist hafi áreiðanlegt samband með mönnum á voru jarðneska stigi og öðrum mönnum, sem hafa farið af jörðunni og halda áfram að lifa á öðru tilverustigi. Eg er líka sannfærður um, að eg hafi ásamt öðrum öðlast það samband. Jafnframt kannast eg fúslega við það, að ekki ber að taka gilt af handahófi alt það, sem tjáir sig vera samband við framliðna menn. Enginn maður með nokkura yfirlits-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.