Morgunn


Morgunn - 01.06.1937, Blaðsíða 58

Morgunn - 01.06.1937, Blaðsíða 58
52 MORGUNN fult, og það, sem áður var vafasamt, verður áreiðanlegt. Þannig er alþjóðastofnunin stöðugt dag eftir dag að hrúga upp árangri, sem félagar hennar eiga aðgang að, og eg get ekki séð fyrirfram þann dag, er verki hennar verður lokið. Yfir-venjulega hliðin á körlum og konum hefir aldrei, þangað til nýlega, fengið neina vísindalega athugun. Ef maðurinn er þrenning, eins og eg held, og það jarðneska er að eins partur af honum, hve nær getur þá rannsókn- unum orðið lokið? Síðustu 200 árin hefir jarðneski hlutinn af honum verið athugaður, en eterhlutinn og hugræni hlutinn hafa fengið litla eða alls enga athugun. Menn kunna að kom- ast að raun um það, og eg trúi því, að þeir muni komast að raun um það, að þessir hlutar séu alveg eins mikilvæg- ir, ef þeir eru ekki mikilvægari, en jarðneski parturinn. Sálarrannsóknirnar eru enn í bernsku, og eins og alt, sem er í barnæsku, verða þær að þola aðfinslur. En börn vaxa og verða að fullorðnum körlum og konum. Eins munu líka þessi nýju vísindi einhvern daginn setjast í sæti sitt hjá öðrum viðurkendum vísindagreinum. Alþjóðastofnunin hefir aldrei verið í neinum örðug- leikum með að fá miðla, af því að allir embættismenn stofnunarinnar sýna þeim góðvild og virðingu. Ef vér komumst að því að miðill svíki, eins og því miður hefir komið fyrir okkur, þá er hætt við að nota hann, og þar með er því máli lokið. Ekkert er auglýst um þá uppgötvun. Við leitum okk- ur ekki frægðar með því að afhjúpa miðla. Við erum að eins mjög raunamæddir, þegar vér komumst að svikum. Við erum að reisa þessi nýju vísindi á áreiðanlegum fyrir- brigðum, en ekki á svika-fyrirbrigðum, og þegar upp kemst um svik, þá lítum við svo á, sem svo og svo miklum tíma hafi verið eytt til ónýtis, tíma, sem annars mundi hafa verið varið til rannsóknar á áreiðanlegum fyrir- brigðum. Sumir beztu miðlarnir á þessu landi hafa haldið fundi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.