Morgunn


Morgunn - 01.06.1937, Page 88

Morgunn - 01.06.1937, Page 88
82 MORGUNN reyni að heimfæra það til sín, þeir gjöri sig ánægða með hvað ónákvæmar lýsingar, sem séu þó máska ekkert líkt því, sem rétt sé o. s. frv. Eg held þeim sé einmitt öfugt farið. Syrgjandi ást- vinir eru ákaflega tortryggnir. Það ríður þeim á svo miklu, hvort verið er að segja þeim satt eða ekki um það hvað orðið hafi af framliðna vininum þeirra, að það má alls ekki vera neitt trúaratriði. Þeir verða að v i t a það með áreiðanlegri vissu. Og þetta er ósköp skiljanlegt. Ef það er eitthvert atriði, sem þér heyrið talað um, og yður finst ekki skifta mjög miklu máli, hvort rétt er frá skýrt eða ekki, þá dettur yður ekki í hug að vera að gjöra mikla rekistefnu út af því. — En ef það er atriði, sem yður finst líf yðar undir komið, að vita um, þá dett- ur yður heldur ekki í hug að trúa nema því, sem þér vit- ið að er rétt, annaðhvort vegna eigin rannsókna eða þá vegna rannsókna þeirra manna, sem þér berið ótakmark- að traust til. — Nú fansjt mér, að það allra minsta, sem framliðinn ástvinur minn hefði getað sagt mér, væri þetta nafn. Og fyrst það var ekki hægt, þá kastaði það skugga á allar hinar sannanirnar. En samt leið mér bet- ur eftir en áður. Mig langaði til að fá annan fund, en það 'var ómögulegt. — Nokkurum dögum síðar fékk eg þó að vera á 2 fundum hjá öðrum miðli. Síðari fundurinn var sérstaklega góður. Þar komu margar og mikilsverðar sannanir fram. Þó eg hafi ekki tíma til að lýsa þeim fundi nú í þetta skifti, þá var hann í sjálfu sér svo merkilegur, að eg hefði átt að vera sannfærður. En ekki gat eg fengið nafnið nefnt þar heldur. Og spilti það mjög áhrifum fund- arins. En heim fór eg glaðari og vonbetri en áður. En eftir að eg hafði verið nokkurn tíma heima, sóttu efasemdirn- ar að mér með margföldum krafti. Eg sá, að við svo búið mátti ekki standa. Eg varð að kynna mér þetta mál, og hefja rannsókn og tilraunir á eigin spýtur. Eg vissi það, að hvað lítil sönnun sem eg gæti sjálfur náð í, væri það mér mikils virði. Því satt að segja tortrygði eg báða miðl-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.