Morgunn


Morgunn - 01.06.1937, Blaðsíða 67

Morgunn - 01.06.1937, Blaðsíða 67
MORGUNN 61 og voru margar þúsundir; allir voru þeir að syngja lof- söngva, eins og englar einir geta sungið þá. Þegar fremstu raðirnar komu í námunda við okkur, sá eg að fremstur í skrúðgöngunni var maður, sem var sýnilega klæddur í dýrð. Frá hinni hvítu skikkju hans stafaði ljós og umhverfis höfuð hans var bjartur geislabaugur. „Jesu salvator hominum!“, kallaði verndarengill minn, og við féllum á ltné. Þegar frelsarinn fór fram hjá okkur, brosti hann til okkar, og blessaði okkur með upp- lyftri hendi. Við stóðum eldci upp og þögðum góða stund. XVIII. Eins og vér getum í ímynduninni flutt oss til hinna og annara staða á jörðinni og sett oss útsýnið þar fyrir hugskotssjónir, svo geta og englarnir með jafnmiklum hraða beinlínis flutt sig á hvern stað jarðarinnar, sem þá kann að langa til að sjá, eða þar, sem þeim kann að vera ætlað að vinna eitthvert verk fyrir guð. Þeir eiga aðgang að öllum dásemdum og allri fegurð þessa heims, og þeir þurfa ekki að nota nein önnur flutningatæki en viljakraft sinn til þess að komast þangað, sem þeir vilja. Og þó að fegurð hinna himnesku sviða taki langt fram fegurð jarðarinnar, þá hafa hin dásamlegu verk skap- arans hér á jörðinni mikið aðdráttarafl fyrir þá enn. Sannleikurinn er sá, eftir því, sem sumir englarnir hafa sagt mér, að þeir fá næmari, háleitari unað af hinni jarð- nesku fegurð, en þeir gátu fengið, þegar þeir voru í sín- um jarðnesku líkömum; það kemur af því, að nú eru þeir lausir við allar áhyggjur og veikleika, sem þjáðu þá hér; hugsanir þeirra eru frjálsari og geta lyft sér hærra. Og eg hefi komist að því, að í andalíkamanum eru öll skilningarvit hvassari. Litirnir sýnast skærari. Þegar nienn sjá fegurð jarðarinnar með augum hins andlega líkama, verður hún miklu fegurri en þegar menn líta hana jarðneskum augum. Það er áreiðanlegt, að hér sjá- um vér „eins og í gegnum gler og í þoku“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.