Morgunn


Morgunn - 01.06.1937, Blaðsíða 127

Morgunn - 01.06.1937, Blaðsíða 127
M O R G U N N 121 ar lært að meta hann að verðleikum og æfistarf hans, og við því áliti mun próf. Hallesby naumast hagga. Það hrynur ekki fyrir orðum einum og þeim órökstuddum. Og það er misskilningur, að hver fjarstæða fái eitthvert gildi, sé henni ekki andmælt. Kennurum guðfræðideild- arinnar var álasað fyrir það, að þeir hefðu ekki and- mælt dómi Hallesbys. Þeir töldu þess enga þörf. Þeir hafa margsinnis í ræðu og riti lýst því, hve miklar mæt- ur þeir hefðu á próf. H. N., kristindómsáhuga hans, and- ríki og snilli og hvergi farið dult með álit sitt. Það hefði ekkert orðið ljósara þjóðinni, þótt þeir hefðu nú farið að endurtaka það. „Enn voru kennarar guðfræðideildar- Gestrisni innar víttir fyi'ir það, að þeir hefðu gefið Apenumanna. próf. Hallesby kost á að flytja háskóla- fyrirlestra. Þeir áttu að sýna frjálslyndi sitt með því að leyfa ekki jafn-ófrjálslyndum manni að tala, víðsýni þeirra átti að vera svo mikið, að þeir lokuðu alla úti, sem væru ekki jafn-víðsýnir og þeir. Guðfræði- deildin leit svo á, að það hefði verið hneykslanleg þröng- sýni, hefði hún varnað próf. Hallesby máls. Má í þvf sambandi minna á það, sem próf. H. N. skrifaði endur fyrir löngu um „gestrisni Aþenumanna". Hann lofaði þá Pijög fyrir það, hve lausir þeir hefðu verið við að halda uppi andlegri einokun og hve vel þeir hefðu tekið þeim ferðamönnum, er hefðu haft einhvern boðskap að flytja, hver sem hann var. Okkar litla háskóla myndi sóma það illa og reynast hættulegt, að harðlæsa að sér dyrum og gluggum“. Það er auðvitað mjög mikilsvert að fá Mikllvæg slíka yfirlýsing um þröngsýni próf Halles- yíirlýsing. by 0g starfsemi síra Haralds Níelssonar frá pi’óf. Ásmundi Guðmundssyni, sem vafalaúst má telja fulltrúa guðfræðideildarinnar í þessu efni. Hún sýnir það, að guðfræðideildin ætlar sér eftir- leiðis eins og hingað til að vera frjálslyndisins megin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.