Morgunn


Morgunn - 01.06.1937, Page 106

Morgunn - 01.06.1937, Page 106
100 MORGUNN hið afskaplega mikilvægi þessa grundvallaratriðis, það aldrei sett jafnljóst fram, eins og alvarlegir sálarrann- sóknamenn hafa gert það frá dögum Swedenborgs til vorra tíma. Það hefir verið sett fram sem andlegt orsakalögmál, ekki sem nein trúarsetning, heldur sem lögmál, er starfi með óbifanlegri og óhjákvæmilegri nákvæmni í reynslu karla og kvenna, og flytji hvern mann óskeikanlega í líf- inu eftir dauðann til síns rétta staðar. Eg er ekki að halda því fram, að Swedenborg hafi verið óskeikull kennari, eða að það sé óhætt að fara eftir hans leiðsögu í öllum atriðum; en vegna reynslu sinnar af ósýnilegum heimi gat hann. sett fram fyrir alla eftirkom- andi tíma það mikla lögmál, að eftir að maðurinn hefir farið úr líkamanum og fengið vingjarnlegar viðtökur í heimi framliðinna manna, þá dregst hann óhjákvæmilega og óbrigðult inn í það ástand og umhverfi, sem er í fylsta samræmi við hið insta hugarfar hans. Honum mundi ekki finnast hann eiga heima undir neinum öðrum skilyrðum. Og honum mundi ekki finnast sér unt að dveljast í neinu öðru umhverfi. Svo að hann byrjar annað tilverustigið þar, sem lífsferill hans á jörðinni hefir gert hann hæfan til að byrja það — hvorki betur né ver, hvorki ofar né neð- ar, en hann hafði sjálfur kosið handa sér með því lífi, sem hann hafði lifað. Að lokum langar mig til að bæta nokkurum orðum við um það, hvers konar menn það eru, sem eg hefi orðið var við að fáist við þessar rannsóknir, og þau áhrif, sem eg finn að málið hefir haft á hversdagslega hugsun mína og á afstöðu mína til þeirra málefna, sem mestu máli skipta. Sú hugsun er enn algeng, að allir, sem láta sig nokk- uru skipta heim framliðinna manna, séu dálítið geggjað- ir. Vinur minn í borg, sem er langt héðan, hafði verið að lesa fjölskyldu sinni eitt af bréfum mínum. Fjölskyldunni gazt ekki að hinum nýju hugsunum, og ein af dætrum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.