Morgunn


Morgunn - 01.06.1937, Blaðsíða 68

Morgunn - 01.06.1937, Blaðsíða 68
62 MORGUNN Eg var einu sinni að tala við verndarengil minn um mismuninn á útsýni jarðarinnar og útsýninu í aldingarði himnaríkis. „Hér er enginn sjór“, sagði eg, „og eg geri ráð fyrir að það sé efndir á fyrirheitinu um, að ekki skuli framar verða til sjór“. „Hér er enginn sjór, satt er það“, sagði hún, „en við getum farið og horft á sjóinn, í hverju skapi sem hann er, og hvenær sem okkur langar til þess. Komdu með mér og eg skal sýna þér þetta“. Hún lagði handlegginn utan um mig og eg var mér þess meðvitandi að fara um geiminn, með afskaplegum hraða, að því er mér virtist. Mér fundust ekki hafa liðið nema fáein augnablik, þegar eg stóð við hlið hennar efst uppi á mjög háum kletti og horfði niður á stóran haf- flöt, sem mörg skip voru á; í hinu skæra sólskini var þetta dásamleg sjón. Eftir fyrstu komu mína þangað var nokkurum sinn- um farið með mig upp á klettinn, og einu sinni var það gert í ofsastormi, þegar miklar öldur drundu við klett- ana langt fyrir neðan mig. Mér þótti mjög mikils vert um eftirfarandi bending- ar um það, hve mikill munur er á því, hvernig andalík- amir vorir og jarðneskir líkamir taka við áhrifum: þó að eg fyndi mjög greinilega til alls þess í útsýninu, sem hresti mig og lyfti mér upp; þó að eg fyndi lyktina af söltu sjóloftinu og eg andaði því að mér með fögnuði; þó að eg fyndi vindþytinn á kinnum mínum og kynni honum frábærlega vel, þá varð eg ekki fyrir neinum þeim óþægindum, sem eg mundi annars hafa fundið til, ef eg hefði verið þarna stödd í jarðneskum líkama mín- um. í grenjandi stormi vissi eg ekki af því, að eg þyrfti neitt á mig að reyna, til þess að vindurinn feykti mér ekki um koll. 1 mjög miklum kulda vissi eg ekkert af að kalt væri. Andalíkaminn finnur engar breytingar á hita og kulda í loftinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.