Morgunn


Morgunn - 01.06.1937, Blaðsíða 113

Morgunn - 01.06.1937, Blaðsíða 113
MORGUNN 107 reikaði fram að tjarnarbarminum. Þá varð eg alt í einu var við þessa skipun: „Baðaðu þig. Þú hefir gott af því“ ! Þá steig eg niður í vatnið, og andartaki síðar, er eg kom upp úr því, var eg ekki lengur nakinn. I baðinu hafði eg alt í einu fengið föt á jafn-óskiljanlegan hátt og eg var hingað kominn. Og nú varð eg þess skyndi- lega var, að fjöldi fólks tók að streyma inn í þessa bygg- ingu og gegnum hana út í hinn óljósa, dularfulla bláma, sem umlukti okkur. Margir litu til mín forvitnum vel- vildaraugum og ávörpuðu mig vinsamlega um leið og þeir gengu framhjá. Alt viðmót þeirra var þrungið af ástúð, sem gerði mig ruglaðan. Hugsið þið ykkur alla þá elskulegustu menn, er þið hafið hitt á lífsleiðinni og ímyndið þið ykk- ur, að þannig gerðir menn myndi heilt þjóðfélag og öll framkoma þeirra sé gegnþrungin af hinu algerasta sam- ræmi, getið þið hugsað ykkur þetta, þá hafið þið hug- mynd um þann stað og það fólk, sem eg var nú með. Eg gat ekki varist því að hrópa upp: En hve menn eru hér hamingjusamir. Hér hefir hver og einn eitt- hvað það við sig, sem eykur löngun manns eftir því að kynnast honum nánar. En skyndilega sló þeirri vissu niður í sál mína, að eg þekti þetta fólk, margt af því — bæði konur og karla. Þessi vissa var skýlaus og fullkomin. Yið höfðum þekst, þegar það lifði á jörðunni eins og eg. Nú var það einungis komið stórum lengra eftir braut þroskans og andlegrar fullkomnunar en eg. Eg get efalítið ekki fengið neinn til þess að skilja, hve eðlilegt mér fanst það, að eg skyldi vera þarna. All- ur ótti hafði horfið frá mér, öll undrun yfir því, sem fyrir skynfæri mín hafði borið. Þótt mér hefði verið sagt að þessi staður væri himnaríki, myndi það ekki hafa valdið mér meiri undrunar en það olli mér í jarðlífinu ■að vita það, að jörðin var bústaður minn. Nokkrum sinnum hafði eg reikað um þetta ein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.