Morgunn


Morgunn - 01.06.1937, Blaðsíða 29

Morgunn - 01.06.1937, Blaðsíða 29
MORGUNN 23 —Hann huggar enn sorgbitna ef þeir leita hans, hann leið- beinir enn þeim, sem hafa vilst af réttri leið, ef þeir fást til að hlusta á hann, hann styður enn hina veiku, og hann er enn öruggur leiðsögumaður allra þeirra, sem leita Jesú frá Nazaret. Hann er bróðir okkar allra og vinur, sem við getum ávalt talað við um vandamál okkar og sorgir. Á bekk hjá síra Hallgrími Péturssyni höfum við ís- lendingar flestir vísað síra Haraldi Níelssyni til sætis, í trausti þess, að hann yrði samtímismaður, ráðgjafi, vin- ur og leiðsögumaður eigi færri kynslóða en Hallgrímur Pétursson. Okkur ber því bæði skylda og höfuðnauðsyn til, að hrinda aftur hverju því ámæli sem ómaklega er kast- að á nafn hans, svo að við getum ávalt varðveitt minn- ingu hans hreina og óflekkaða, svo sem honum sæmir, sem höfuðpresti sinnar aldar, og því ber eg fram ályktun þá, sem fundarstjórinn las ykkur nú fyrir skemstu, svo að ykkur gefist kostur á að stuðla að því, að þetta megi tak- ast að verðleikum. Hallgrímur Jónasson kennari tók næstur til máls: Þegar þess er minst, hversu frjálsborin hugsun og gagnrýnandi athugun á mörgum þeim málum, er nefnd hafa verið eilífðarmál, hafa sætt tíðu og þrálátu aðkasti ýmsra þeirra manna, sem fella vilja þau efni öll í um- gerð einhæfra og kreddubundinna trúarskoðana, og þegar þess er gætt, hve almenningur hefir mætt því aðkasti með miklu fálæti, þá kann einhverja að furða á tilefni þessa fundar. Það er svo sem ekki í fyrsta sinni, sem okkur er borið á brýn fráhvarf frá kristindómnum. Öfgafullir heitttrúar- menn hafa þráfaldlega gert það, bæði hérlendir og er- lendir. Og slíkum áfellisorðum hefir oftar verið látið ósvar- að en hitt, að þeim væri gegnt að nokkuru. En hér stendur nokkuð sérstaklega á. Hingað kemur erlendur kennimaður (próf. Hallesby) til þess að halda að þjóðinni boðskap í formum, sem okltur eru áberandi andstæð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.