Morgunn


Morgunn - 01.06.1937, Side 11

Morgunn - 01.06.1937, Side 11
M ORGUNN 5 upp slíkan dóm og sendir hann út um veröldina, hafi nokk- uð nákvæma þekkingu á þeirri þjóð, sem hann er að dæma. Hallesby mun hafa verið hér í Reykjavík um hálfan mán- uð. Það virðist óhætt að fullyrða, að hann hefir engin skil- yrði haft til þess að öðlast rétta þekkingu á kristindómi þjóðarinnar. Hann hefir sennilega fengið vitneskju um það, að kirkjan hér sé vanmáttug og kirkjusókn lítil. Eg hefi aldrei dregið neinar dulur á það, að eg telji það illa farið. En það sannar ekkert um kristindóminn hér á landi. Eftir honum, sem talað hefir af mestu valdi um trúmál á þessari jörð, eru höfð þessi orð: „Ekki munu allir þeir, er til mín segja herra, herra, koma í himnaríki, heldur þeir, sem gera vilja míns himneska föður“. Og þegar hann er að telja þá upp, sem sælir séu, minnist hann ekki á það einu orði, að þeir séu sælir, sem sækja guðs- þjónustur þeirra tíma, heldur þeir, sem eru fátækir í andanum, syrgjendur, hógværir menn, þeir sem hungrar og þyrstir eftir réttlætinu, þeir sem eru miskunnsamir, hjartahreinir, friðsemjendur og þeir, sem ofsóttir verða fyrir réttlætis sakir. Hann talaði jafnvel nokkuð þungum áminningarorðum til sumra þeirra, sem ljúft er „að biðj- ast fyrir standandi í samkundunum og á gatnamótunum“. Hallesby veit ekkert og getur ekkert vitað um vilja Islend- inga til að gera vilja vors himneska föður. Hann veit ekk- ert um þá eiginleika í hugskotum þeirra, sem Jesús frá Nazaret telur mestu máli skipta. Honum þykir það mjög merkilegt að veik kona, sem er að lesa bók eftir hann, biðst fyrir. Það er eins og hann haldi, að hún sé eina veika kon- an á íslandi, sem taki slíkt til bragðs. Ekki er of mælt, þó að sagt sé, að um það geti hann ekkert vitað, enda frem- ur sennilegt, að þær séu nokkuð fleiri, jafnvel þær, sem ekki hafa lesið neina bók eftir prófessor Hallesby. I tilefni af þeim ummælum Hallesbys, að varla sé nokkurt land í Norðurálfunni svo illa statt í kristilegum efnum sem ísland, má geta þess, að samkvæmt síðustu blöðum enskum, sem hingað hafa borist, telst svo til, að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.