Morgunn


Morgunn - 01.06.1937, Blaðsíða 104

Morgunn - 01.06.1937, Blaðsíða 104
98 M O R G U N N beim jarðarinnar. Eg er þess ekki jafn-fullvís og sumir vinir mínir, að það hafi verið með öllu réttmætt að skafa út sérhverja ritningargrein, sem hinni vísindalegu nýguð- fræði 19. aldarinnar gazt ekki að. Þegar eg kem nú að spurningunum, sem standa í sam- bandi við eðli guðdómsins og afstöðu hinnar æðstu veru til alheimsins, þá verð eg fyrst að láta þess getið, að því hefir aldrei verið haldið fram, að þær hugmyndir, sem boðberarnir frá öðrum heimi hafa flutt, séu nein ný opin- berun, né heldur er orðum þeirra eignað það vald, sem menn eigna stundum ritningunni. Að hinu leytinu er tíð áherzla lögð á þá hugsun, að þeir, sem farnir eru á undan oss, séu komnir að eins einu stigi lengra en við — að þeir séu ekki gæddir víðtækri þekkingu með einhverjum yfir- náttúrlegum hætti, heldur fái þeir þá þekkingu, sem þeir hafa, smátt og smátt, eins og menn fá hana hér. Fyrir því eigi ekki að skilja orð þeirra sem fullkominn úrslita-sann- leik eða æðstu þekkingu á þeim málefnum, sem þeir minn- ast á. Því næst hefi eg þetta að segja, að í sálarrannsóknun- um eru staðfestar allar hinar æðstu og helgustu hugmynd- ir um guð, sem til mín hafa borist eftir öðrum leiðum, og^ áherzla lögð á þær hugmyndir. Eg finn nýjar og eftir- takanlegar bendingar um hann, sem í óendanlegum og ólýsanlegum heilagleik og tign er slíkur, að enginn mað- ur hefir séð hann, né getur séð hann, um hann, sem býr í því ljósi, sem enginn fær til komist, nema með óendanlegri eilífri hreinsun og andlegri þroskun frá ljósi til ljóss, frá lífi til lífs, þangað til aðdráttarafl hinnar eilífu náðar ger- ir hann að lokum hæfan til að dragast nær þeirri ósegjan- legu dýrð, sem enginn maður á vorri jörð hefir jafnvel byrjað að gera sér í hugarlund, því síður getað orðið var við eða skilið. Þó að dýrð hins andlega svæðis hljóti að vera óþýð- anleg á tungumál jarðnesks heims, þá koma mikilsverðar bendingar um óendanlega mikil svið og margbreytni þess.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.