Morgunn


Morgunn - 01.06.1937, Blaðsíða 18

Morgunn - 01.06.1937, Blaðsíða 18
12 MORGUNN ins hefði yfirleitt aldrei risið kristileg vakning á íslandi. Eg geri ráð fyrir, að það sé rétt í þeim skilningi, sem Hallesby leggur í orðið vakning. Samt hefir kristni haldist hér við um meira en 9 aldir. Henni hefir auðvitað verið ábótavant, eins og öllu öðru, sem vér mennirnir höfum með höndum. En eg efast mikillega um það, að það hefði verið henni sannur gróði, að fá mikið af þeim vakningum, sem Norðmaðurinn telur óhjákvæmilegar. Það sé fjarri mér, að andmæla þeirri vakning, er leiðir til þeirrar trúar, sem Jesús frá Nazaret boðaði. Það er f jarri mér að hafa á móti neinu því, er vekur það guðs- traust, er hann ætlaðist til að mennirnir hefðu. Það er fjarri mér að ýfast við þeirri vakning, sem stafar af þeirri þekking, sem vér getum fengið á alheimi guðs, bæði á þessu stigi tilverunnar og öðrum. Það er fjarri mér að hafa á móti þeirri vakning, sem leiðir til þeirrar trúar, sem frelsar, og síra Haraldur Níelsson hefir útlistað svo gáfu- lega í sinni dásamlegu prédikun um það efni. Það er fjarri > mér að amast við þeirri vakning, er leiðir það í ljós, sem postulinn nefnir ávöxt andans: kærleika, gleði, frið, lang- lyndi, gæzku, góðvild, trúmensku, hógværð, bindindi. En það eru til aðrar hliðar á vakningunum. Það vill svo til, að eg hefi staðið vel að vígi um að athuga þau fyrirbrigði. Eg hefi um einn áratug átt heima í borg, þar sem vakninga bjástrið var í algleymingi. Þegar prestunum fanst safnaðarmenn sínir fara að slaka á klónni í kirkjumálum, pöntuðu þeir sérfræðinga í vakningar æsingum. Þeir komu, og fólkið flyktist að samkomum þeirra. Á hverri samkomu voru tugir og hundr- uð manna, sem lýstu yfir því, að nú hefðu þeir tekið sinna- skiptum, — eins og Hallesby segir um íslenzka prestinn — nú ætluðu þeir að fylgja Jesú og þar fram eftir götun- um. Meðan eg var þessum ósköpum óvanur, var mér for- > vitni á, hvernig lífið í borginni mundi líta út, eftir að all- ur þessi mannfjöldi hafði snúið sér til Jesú, eins og það var orðað. En það vildi svo kynlega til, að breytingin varð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.