Morgunn


Morgunn - 01.06.1937, Blaðsíða 13

Morgunn - 01.06.1937, Blaðsíða 13
MORGUNN 7 um hans, eða hvorir tveggja, fyndu hjá sér köllun til þess að taka svari hans. Sannleikurinn er sá, að mótmælaalda ætti að rísa um alt landið, en einkum hér í Reykjavík, sem af öllum landshlutum naut síra Haralds mest — mótmæla- alda, vanþóknunar og vandlætingaralda, segi eg, ætti að rísa upp gegn því, að síra Haraldur Níelsson er affluttur út í heiminum sem skaðsemdarmaður fyrri kristni þessa lands. Það er ekki eingöngu fjarstæða, ekki eingöngu fá- vísleg fjarstæða, heldur líka illmannleg fjarstæða, sem Islendingar eiga ekki að taka við og þola þegjandi. Þegar Hallesby hefir lýst því, hve hrapallega sé ástatt um kristni landsins, kveður hann svo að orði: „Það er heldur ekki að undra, þegar það t. d. kemur á daginn, að sá guðfræðiprófessor, sem lengi hafði forustuna — hann er nú dáinn — var spíritisti". Enginn heilvita maður getur skilið þessi ummæli á annan veg en þann, að kristni Islands sé ver stödd en kristnin í nokkuru öðru landi Norðurálfunnar, af því að síra Haraldur Níelsson starfaði hér að kristindómsmálum. Eg geri ekki ráð fyrir, að þörf sé á að f jölyrða frammi fyrir Reykvíkingum um starf síra Haralds Níelssonar og krostindómsboðun hans. Ef til vill er þó ekki fjarri lagi, að láta fáeinna atriða getið. I kristindómsboðun sinni stóð Har. Níelsson föstum fótum á grundvelli Nýjatestamentisins. Enginn hefir lagt jafnmikið kapp á að skýra Nýjatestamentið fyrir almenn- ingi. Enginn íslenzkur maður hefir ástundað eins og hann, að bæla niður efasemdir um sannindi frásagnanna í Nýja- testamentinu. Boðskapur hans var að því leyti frábrugðinn boðskap flestra annara presta hér á landi, að hann tók svo óhikað og ákveðið svari þeirra atburða í Nýjatestamentinu, sem lengst um hafa verið nefndir kraftaverk, en nú eru af ýmsum kallaðir yfir-venjuleg sálræn fyrirbrigði. Hann trúði því, að undir sérstökum skilyrðum væri mönnum unt að ná vitundar sambandi við annan heim. Hann trúði því af því, að hann hafði reynslu þekkingu á því; með öðrum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.