Morgunn


Morgunn - 01.06.1937, Blaðsíða 28

Morgunn - 01.06.1937, Blaðsíða 28
V2 MORGUNN tala um hana, en að sama skapi reynir það þó að þroska hana, eftir því sem veikir kraftar þess leyfa. Þeir eru margir meðal Islendinga, sem tala sízt um það, sem þeim er hjartfólgnast. Þá brestur kjark til að tala um trú sína, af ótta við faríseadæmið, mennina, sem báðust fyrir á al- mannafæri, til að verða hrósað fyrir bænrækni. — Þeir þora varla að sýna öðrum þessa hjartfólgnu dýrgripi sína, jafnvel ekki prestunum, af ótta við, að þeim verði að ein- hverju spilt, því þeir finna sig bera mestu verðmæti lífs síns í veiku glaskeri, eins og síra Hallgrímur Pétursson orðar það. — Smælingjarnir vita það bezt, hve voðalegt það getur verið, að mæta sterkum mönnum, sem vita alt, en finna eklcert. Eg vík þá aftur að þeirri reynslu, sem við höfum öðl- ast af viðkynningunni við prófessor Hallesby. — Við vit- um nú, að skynsamlegast er að gera nú það bezta, sem við getum úr því sem er, því engum atburðanna getum við kipt til baka. — Það er þá fyrst, að við eigum að láta þessa atburði verða okkur rækilega áminningu þess, að breiða ekki öll okkar verðmæti fyrir fætur útlendinga þeirra, sem heimsækja okkur. Við eigum ekki að afhenda þeim þau til skilyrðislausra afnota, jafnvel fyrir skóþurku. Þá eigum við einnig að læra það, af þessum atburðum, að ekki meta allir mest að lifa sem næst dæmi Krists, sem sterkustum orðum segja, að þeir séu kristnir. Þrjá kennimenn íslenzka ber hæst, í augum okkar flestra. Meistari Jón Vídalín er enn í dag dáður fyrir frá- bærar gáfur, óvanalegan skörungsskap og alveg einstaka mælsku. Þó er hann nú að byrja að fjarlægjast okkur, eins og skínandi leiftur á himni sögunnar. Síra Hallgrímur Pétursson er spekingurinn og undra- maðurinn. Hann var barn sinnar aldar, og þó hefir hann verið samtímamaður allra kynslóða íslenzkrar þjóðar alt til þessa dags, og verður það vafalaust enn um langt skeið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.