Morgunn


Morgunn - 01.06.1937, Síða 61

Morgunn - 01.06.1937, Síða 61
MORGUNN 55 koma svo brátt aftur, því að hún hefði ætlað að fara í nokkrar búðir. Eg lét eftir boð til hennar og lagði á stað að ná í sporvagn! Það var heitt veður og dálítill spölur þangað sem vagninn beið. Eg var þreytt og svöng og var að hugsa um, hvort ég ætti heldur að fara inn á kaffihús eða ná í næsta sporvagn, sem átti að koma innan fárra mínútna. Þá sá ég alt í einu frú A koma gangandi á stéttinni. Hún var há vexti og vel búin. Þegar ég heilsaði henni, sá ég að hún var föl og dauf í bragði. Hún bað mig að koma heim með sér, og af því að mér sýndist hún svo niðurbeygð, gjörði ég það. Þegar við komum inn í mannfátt stræti, þar sem hún bjó, sagði hún mér, að þau hjónin hefðu átt von á fjölgun á sínum tíma. En fyrir fáum dögum hafði hún verið svo óhress, að hún hafði ráðið af, að ráðfæra sig við lækni. Hann hafði þá skelft hana með því, að ómögulegt væri, að hún gæti fætt lifandi barn og ráð- lagt henni uppskurð. Hún varð ákaflega óróleg af þessu, og maður hennar ekki heima, svo að hún hélt að réttast væri að leita sérfræðings í þessum efnum og það hafði hún gjört þennan morgun. Hann staððfesti ekki að eins það, sem fyrri læknirinn hafði sagt, heldur sagði hann að uppskurðinn yrði að gjöra svo fljótt sem unt væri. Nú vorum við komnar heim til hennar. Hún opn- aði og við gengum inn í dagstofu hennar. Frú A fór út í lítið eldhús sitt og kveikti gasið og setti upp lítinn ketil með vatni til að sjóða. Hún var grátandi meðan hún var að segja mér að þau hefðu hlakkað til að eignast litla dóttur, og hve hrygg hún væri yfir því, að Jack yrði fyrir svona vonbrigðum. Hún var einnig angurvær yfir því, að verða nú að ráðstafa þessu og senda svo manni sínum skeyti, og setti að henni mikinn grátekka. Eg reyndi til að hugga hana, og sagði svo: Nú
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.