Morgunn


Morgunn - 01.06.1937, Side 26

Morgunn - 01.06.1937, Side 26
20 MORGUNN kristinn, — meira að segja, hann hrósaði sér af því hve vel hann væri kristinn. Mér virtist þá þegar, að íslend* ingar hefðu hossað honum óvarlega mikið, fyrst hann not- aði ræðustólinn til að hrósa sér svo. — Reynslunnar var ekki langt að bíða í þessu efni, því kominn til Norvegs dæmdi hann Islendinga þegar. — Síra Bjarni Jónsson sagði nú fyrir skemstu, að við ættum að boða Hallesby hingað, til andmæla. Það væri heiðarlegur málflutningur frá okkar hendi. Þessu er full- svarað með því, að minna prestinn á, að er Hallesby dvaldi hér, þá talaði hann alt af sjálfur, sýknt og heilagt, en leit- aðist ekki við að kynnast skoðunum íslendinga. Þá kvaddi hann enga héðan að vera til andsvara, er hann feldi dóm sinn um okkur, þá staddur úti í Noregi, og síðast en ekki sízt, hann skilur ekki íslenzku og getur því ekki talað hana heldur. Er þetta mjög Ijós vottur um hroka prédikarans, að fara í annað þjóðland, til að tala fyrir alþýðu manna, og geta þó ekki mælt á hennar tungu. Mér verður þá næst fyrir að spyrja. Hvaðan kom þess- um útlendingi sú þekking á íslendingum, að sómasamlegt væri fyrir hann að fella dóm um lífsskoðanir þeirra. Hann dvaldi fáeina daga — um hálfan mánuð — í Reykjavík og kom að eins við á Akureyri, en kom ekki í neinn smærri bæjanna eða í nokkura af sveitum landsins. Hann gat því ekki aflað sér nokkurrar verulegrar þekkingar á þjóð- inni fyrir eigin viðkynningu. — Væntanlega hefir hann eignast hér einhverja málvini. Er þekking hans þá runn- in frá þeim? Því ver tilgreinir prófessorinn ekki heimild- ir sínar. Ekki stefnir prófessor Hallesby ásökunum sínum að tilteknum mönnum nema aðeins einum, en þá vill svo leið- inlega til fyrir prófessorinn, að þessi maður er látinn, og getur því ekki borið hönd fyrir höfuð sér. Þessi maður var prófessor Haraldur Níelsson. — Steinþór á Eyri kvaðst ekki vega að liggjandi mönnum, er bardaganum á Vigra- firði lauk. Hann var ófáanlegur til að vega að óvinum sín-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.