Morgunn


Morgunn - 01.06.1937, Page 43

Morgunn - 01.06.1937, Page 43
MORGUNN 37 kúgar manninn til þess að breyta gagnstætt því, sem hon- um er samboðið sem frjálsri veru. Og loks í þriðja lagi er frelsi Krists fólgið í því valdi, sem liann hefir yfir dularöflum tilverunnar, utan við sig og innra með sér. Með öllum mönnum búa sennilega hæfi- leikar, sem flestum eru duldir og fæstir þekkja að nokk- uru og sennilega enginn maður til fulls. Þessi öfl eiga sinn ríka þátt í því að skapa oss blessun eða böl, svo að sá, sem vill vera frjáls, verður að þekkja þau og kunna að stjórna þeim. Öll hin geysilega kraftaverkastarfsemi Krists er því að þakka, að í þessum skilningi er hann frjáls og kann full tök á þeim dularöflum, sem með hon- um búa, og slík tök kann hann á hinum, sem fyrir utan hann eru, að þeim lágu vísar hann á bug með orði sínu, eins og freistingasagan sýnir, en þau háu getur hann not- að í þjónustu sína, eins og sjá má þegar Pétur bregður sverðinu í Getsemane til þess að verja hann, þá horfir Kristur á hann, bersýnilega undrandi, og segir: „Slíðra þú sverð þitt,-------eða hyggur þú að eg geti ekki beð- ið föður minn svo að hann nú sendi mér til liðs meira en tólf sveitir engla?“ Svona gersamlega viss var hann um að geta fengið hjálp frá ósýnilegum heimi. Svona mikið vald hafði hinn frjálsi andi yfir dularöflunum umhverf- is sig. En hvers vegna notar hann sér ekki þessa hjálp á úr- slitastundum lífs síns? hefir verið spurt. Þannig spurði ræninginn á krossinum og þannig spurðu hermennirnir við krossinn, þegar þeir æptu til hans: „Ef þú ert kon- ungur Gyðinga, þá bjargaðu sjálfum þér“. Já, þannig er enn þá spurt; en ef Kristur hefði not- að vald sitt sjálfum sér til bjargar, væri hann ekki hinn frjálsi andi, sem tignaður hefir verið og elskaður í 19 ald- ir, því að þá hefði hann verið undir vald sjálfselskunnar gefinn — og ekki frjáls. En hér erum vér komnir að æðsta aðalsmarkinu á frelsi hans: frelsi sitt og undravald yfir sýnilegum og ósýnilegum öflum notar hann eingöngu í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.