Morgunn


Morgunn - 01.06.1937, Side 12

Morgunn - 01.06.1937, Side 12
6 MORGUNN fimm af hundraði sæki að staðaldri kirkju nú með Bret- um. Þeir eru taldir trúræknasta þjóð Norðurálfunnar. Annars tel eg það ekki mitt verk að halda uppi svör- um fyrir íslenzka kristni. Það stendur öðrum mönnum nær, enda þeir sjálfsagt betur til þess fallnir, meðal ann- ars fyrir kunnugleika sakir. Eg á auðvitað við prestana. Þeim hlýtur að vera manna kunnugast um trúarástandið í landinu. Ef þeir segðu eitthvað frá reynslu sinni í þeim efnum, mundi það þykja merkilegt, þar sem aftur á móti ummæli Hallesbys um þessi efni eru að engu hafandi. Eg veit ekki, hvort nokkur prestur hér á landi finnur hjá sér nokkura köllun til þess að taka til máls opinberlega í til- efni af þessum stóradómi Norðmannsins. Eg veit jafnvel ekki, hvort þeir eru honum sammála eða ósammála. Vit- anlega er það talið kirkjunnar verk, að halda kristindómn- um sem bezt lifandi með þjóðinni. Eg veit ekki hvort ís- lenzkir prestar líta svo á, að þeirri kirkju, sem þeir þjóna, hafi mistekist svo hrapallega, sem Hallesby segist frá. Það má vel vera, að þeim finnist Hallesby fara með mikla speki. Þeir hafa að minsta kosti ekki flýtt sér að andmæla. Þeir hafa hleypt leikmanni, Snæbirni Jónssyni bóksala, á undan sér á þessu sviði. Þeir eru ekki mikið fyrir það gefnir að taka til máls, þó að öðrum út í frá virðist ekki ástæðulaust, að eitthvað sé sagt frá prestanna sjónarmiði. Með örfáum undantekningum er það þeirra sérgrein að þegja, enda er það næðissamast og ef til vill þeim holl- ast. Eg legg engan dóm á það. Þeir um það. Það er ekki heldur vegna ummæla Hallesbys um krist- indómsástandið í landinu, að eg tek til máls hér í kvöld. Það er vegna ummæla hans um prófessor Harald Níels- son. Reyndar finst mér, að þó að við værum vinir og að sumu leyti samverkamenn, þá standi það öðrum eins nærri og mér að taka svari hans, þegar borinn er á hann óhróð- ur út af starfi hans fyrir kristni þjóðarinnar. Það virðist engin fjarstæða að búast við því, að annaðhvort guðfræði- deild háskólans eða einhverjir af hinum mörgu lærisvein-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.