Morgunn


Morgunn - 01.06.1937, Blaðsíða 105

Morgunn - 01.06.1937, Blaðsíða 105
MORGUNN 99 hvernig til hagar í andlegu lífi. Þessar bendingar stefna að því að gera háleitari hugmyndir vorar um hinn eilífa, og þar sem vér finnum að þeir, sem til vor koma úr öðr- um heimi, eru ekki að eins fullir lotningar fyrir návist guðs hátignar, heldur innilega gæddir tilbeiðslutilfinning- um, sem stafa af því, hve mjög þeir finna til föðurlegrar miskunnar guðs, og gera sér grein fyrir meðalgöngu Krists, þá finnum vér nýjan skyldleik við þá, sem við oss tala frá andaheiminum. Þeir kannast við að það sé fyrir hann, að enn sé úthelt þeirri aukaþekking á ýmsum vist- arverum í húsi föðurins, sem mönnum er leyft að öðlast á þessum tímum. Fullyrt er við oss, að það sé enn fyrir hann, að oss verði sýndur vegurinn upp eftir hinum sí- hækkandi sviðum ljóssins að hásæti guðs. Hin nýja kenning örfar oss og hvetur til þess að leita þekkingar á guði, ekki í beinni sýn, heldur með ihugun þess, sem hann er alt af að gera, og með sambandi við þá, sem öðlast hafa anda hans. Áhrifin eru þau að snúa hug- um vorum til hans og jafnframt að fylla oss hinni mestu auðmýkt, með því að vér erum sannfærðir um, að hvað hátt sem mannleg hugsun kemst og hvað háleitar sem eftirlanganir vorra innilegustu guðræknisiðkana kunna að geta orðið, þá getum vér ekki byrjað að kanna mikil- vægi þess eilífa kæi’leika, sem vér allir lifum og hrærumst og erum í. Annað er það atriði í hinni nýju þekkingu, sem hefir haft, og heldur áfram að hafa, djúp áhrif á mig. Það er sú áherzla, sem lögð er á óslitið samhengi siðferðilegs og andlegs líís á þessu fyrsta stigi tilverunnar og á öðru stig- inu og þeim, sem þar koma á eítir. Og hér er aftur innra samræmi við hinar fornu kenningar kristninnar. Sú grund- vallarhugsjón, að hverjum manni farnist samkvæmt breytni sinni, er oss kunn frá því, er vér fórum fyrst að hugsa. Vér höfum að nokkuru leyti haldið fast við þetta grundvallaratriði. En eftir því, sem eg lít á, hefir í allri sögu siðfræðinnar aldrei verið varpað jafnmiklu ljósi yfir 7*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.