Morgunn


Morgunn - 01.06.1937, Blaðsíða 54

Morgunn - 01.06.1937, Blaðsíða 54
48 MORGUNN menn á liðnum tímum oft ónýtt sitt eigið verk, og vegna áhuga síns á því að fá ósvikinn árangur, hafa þeir aftrað einmitt þeim fyrirbrigðum, sem þeim var ant um að fram- leiða. Eins er og þess að gæta, að margir sálarrannsókna- menn hafa farið með miðlana eins og þeir væru einhver sérstök tegund manna, sem stöðugt yrði að hafa vörð um, til þess að uppgötva hin minstu merki um sviksemi. Þetta atferli hefir líka aftrað fyrirbrigðunum. Vér vitum nú, að hugurinn skiftir svo miklu máli, þegar um fyrirbrigðin er að tefla. Það ættu sálarrann- sóknamenn sérstaklega að varast, að láta miðlana finna það — hvort sem í hlut á karl eða kona — að þeir séu grunaðir eða vörður haldinn um þá. Þó að þetta atferli við miðlana hafi verið alt of algengt, þá hafa þó verið eftirtektarverðar undantekningar frá þeirri reglu. Eg minnist þeirra yfirvenjulegra fyrirbrigða, sem þeir hafa fengið Sir Oliver Lodge, Alfred Russel Wallace, Sir William Crookes, Sir William Barrett, Dr. Crawford frá Belfast, að því er til brezku eyjanna kemur, og Lombroso, Richet, Bozzano og Schrenck-Notzing í útlöndum. í Canada minnist eg hinna dásamlegu fyrirbrigða, sem fengust í Winnipeg á fundum Dr. Glen Hamiltons, sem voru háðir undir stranglega vísindalegum skilyrðum. Þessir menn og margir aðrir hafa varpað Ijóma yfir sálarrannsóknirnar, og hafa hjálpað til þess að hefja spiritismann frá þeirri niðurlæging, að vera talinn hjátrú upp í tign vísindanna. Það er vafamál, hvort þessu hefði nokkuru sinni fengist framgengt, ef þessir menn, og aðrir rannsóknamenn, hefðu ekki haldið uppi rannsóknum sín- um undir stranglega vísindalegum skilyrðum, sem til- finningunum var með öllu bægt frá. Þetta er að segja um liðna tímann. Hvað er þá um nútímann og ókomna tímann? Nýlega hafa allmiklar uppgötvanir verið gerðar á- hrærandi ljósmyndatöku í myrkri. Sá tími er nú um garð genginn, er þörf var á að fara með miðla að einhverju
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.