Saga - 2001, Page 73
UNGBARNA- OG BARNADAUÐIÁ ÍSLANDI1771-1950
71
Tafla 2. Ungbarna- og smábarnadauði í Briemsætt
og sjö öðrum ættum 1780-1880
Lifandi fæddir Ungbamadauði Smábamadauði
Fjöldi %o %o
Briemsætt 155 219 10,3
Aðrir 849 220 8,7
Alls 1004 220 9,0
Aths.: Rannsóknin er byggð á lífsferli yfir þúsund manna sem fæddir voru á
tímabilinu um 1780-1880.
Heimild: Sjá Guðmund Hálfdanarson, „Old Provinces, Modem Nations",
bls. 137-42, 290-93.
Óskilgetni
Flestar erlendar rannsóknir hafa leitt í ljós að lífslíkur óskilgetinna
barna voru umtalsvert lakari en þeirra sem fæddust ínnan vé-
banda hjónabands. í ljósi þessa vaknar sú spuming hvort hátt
hlutfall óskilgetinna bama á íslandi skýri að einhverju leyti mik-
uin ungbamadauða. Gögn úr úrtaksköllunum sex benda ekki til
oð svo hafi verið, en ungbamadauði skilgetmna bama og óskilget-
nfna í þeim reyndist nokkum veginn jafn mikill á tímabilinu
1790-1840. í prentuðum hagskýrslum eftir 1838 er ekki að finna
upplýsingar um ungbamadauða í heild sinni eftir hjúskaparstöðu
móður, en eftir 1853 em birtar upplýsingar um nýburadauða með-
ol skilgetinna og óskilgetinna bama. Dánartíðni óskilgetmna
barna reyndist nokkru hærri en skilgetinna á tímabilinu
1855—1920 og fór munurinn heldur vaxandi er á leið. í upphafi var
uiismunurinn innan við 20%, en hækkaði í rúm 40% undir alda-
uiótin 1900.49 Þrátt fyrir þetta er ljóst að lagaleg staða bama við
feðingu hafði hér minna að segja um mismun á ungbamadauða
en erlendis þar sem hann gat sums staðar numið allt að 70%.50
19 Ólöf Garðarsdóttir, „The implications of illegitimacy", bls. 438-39.
50 Um mun á dánartíðni skilgetinna og óskilgetinna ungbama, sjá Bránd-
ström, „Life Histories of Single Parents", bls. 174—76. — Rollet, „Childhood
Mortality in High-Risk Groups", bls. 213-25. - Kok, van Poppel og Kurse,
„Mortality among Illegitimate Children", bls. 193-211.