Saga - 2001, Side 131
ENDURSKOÐUN FRÍHÖNDLUNARLAGANNA 129
kammersins 30. september 1832. Frekari aðgerðir í málinu drógust
ins vegar þar til nefndin fékk það til meðferðar. Þá varð niður-
staðan sú að bæjarfógetanum í Reykjavík og sýslumönnum yrði
eirnilað að framlengja skipsvegabréf Rentukammersins vegna
^ukaferða kaupskipa fram og aftur milli íslands og utanríkis-
auda og það oftar en einu sinni hvert vegabréf ef með þyrfti. Fyr-
u hverja slíka framlengingu skyldi greitt sama gjald og fyrir nýtt
s 'psvegabréf, þ.e. 36 sk. silfurverðs á hverja stórlest skipsins auk
unrakslauna til fyrmefndra embættismanna. Til frekari tryggingar
Pýí, að þær vörur, sem þessi skip flyttu til íslands beint frá utan-
uuslöndum, væm algerlega í eigu danskra þegna, skyldu eigend-
Ur skipanna, leiguhafar ef um leiguskip væri að ræða, og skip-
sf|órar gæta þess vandlega að svo væri og þeir síðastnefndu vinna
Serstakan eið að því ef þurfa þætti.34 Með þessu var leitast við að
gera þetta eftirlit aðeins einfaldara í framkvæmd, þannig að það
"r i ekki meiri dragbítur á siglingum að og frá íslandi og á versl-
Un rLni en þarfir þessa verslxmarfyrirkomulags þóttu krefja.
Tilskipun 28. desember 1836
^efndin lauk álitsgerð sinni 13. apríl 1835. í samræmi við hana
samdi svo Rentukammerið nánari tillögur að tilskipim um þær
eyhngar og lagfæringar á fríhöndlunarlögxmum sem þar var
jh^lt með.35 Þessar tillögur voru síðan sendar til umfjöllunar á
num fjórum nýstofnuðu ráðgefandi stéttaþingum fýrir Dan-
s 'ir U hertogadæmin. Þar sýndu menn þessum málum að
sögðu mismikinn áhuga, en mest var eðlilega um þau fjallað á
gi Eydana í Hróarskeldu, þar sem fulltrúar verslxmarstéttar-
j ar í Kaupmannahöfn áttu m.a. sæti ásamt tveimur fulltrúum
nds.36 Tillögur Rentukammersins voru samþykktar þar og á
Kl. Rtk. 2411,132. Álitsgerð verslunamefndar, bls. 107-14. - Lovsamlingfor
sland V, bls. 332-33; VII, bls. 618-20; IX, bls. 563-64; X, bls. 105-11. - Bjami
orsteinsson til Rtk. 30. september 1832, brb. Vesturamts 1831-33, nr.
3g „. ~ Sigfús Haukur Andrésson, Verzlunarsaga, bls. 82-83, 679-82.
3e A^rni Þorsteinsson, „Sjálfsævisaga", bls. 322-29.
algeir BCristjánsson, Endurreisn Alþingis og þjóðfundurinn, bls. 27-39. -
agn Skovgaard-Petersen, Danmarks historie V, bls. 39-42. - Lovsamling for
‘stand X, bls. 653-55.
9'sAga