Saga - 2001, Side 229
RITFREGNIR
227
afbrigði steinWöðnu húsanna, steinbæimir, eru líka sérstök íslensk aðlög-
Þessi hús voru aðallega byggð í Reykjavík. Steinsteypan var snemma
tekin í notkun á íslandi miðað við nágrannalöndin, en þar voru steinhlað-
111 hús lengur byggð en hér var gert. íslenskir húsameistarar voru margir
Ur>dir alþjóðlegum stíláhrifum við hönnun þeirra.
Hörður færir sannfærandi rök fyrir túlkun sinni í ágripinu að íslenskri
yggingarsögu, þótt meginumfjöllun hans um hana sé í fyrra bindi verks-
'ns' 1 mis göt eru í fyrri rannsóknum sem Hörður bendir margoft á og set-
Ur það mark sitt á hversu heillegt yfirlitið getur orðið. Meginniðurstaðan
®r að íslensk byggingararfleifð sé merk og hana beri að varðveita, bæði
>o alþjóðlega og innlenda. í bókinni kemur fram að nú þegar hefur varð-
''sisla 420 húsa verið tryggð. Hörður leggur til friðun á 402 húsum til við-
°tar, sem lágmarksviðmið. Varðveislutillögumar byggjast á húsagerðar-
s°gunni og haft er að leiðarljósi að það varðveitist dæmi um sem flestar
Sagerðir og afbrigði þeirra sem hýst hafi landsmenn í gegnum aldirnar.
^rágangur bókarinnar er með miklum ágætum. Hún er í stóru broti og
S°tt rými til að birta teikningar og myndir. Myndavalið og notkun á
rn>'ndefni er til fyrirmyndar, upplýsandi og órjúfanlegur hluti af efnistök-
Urn f*öfundar. Allmargar skrár eru aftast í ritinu. Sú mikilvægasta er í Við-
a Jka 1. Þaó er skrá yfir annars vegar friðuð hús og hins vegar önnur hús
k®rn Hörður metur að æskilegt sé að friða á landinu, flokkuð eftir sýslum,
upstöðum, byggingarefnum og gerðum. Hér em í raun birtar í hnot-
, ,rn niðurstöður þessa tveggja binda verks. Auk ítarlegrar heimilda-
nee^ 6fU no^rar aðrar skrár sem em lykill að bókunum. Myndaskráin
v- r,yfir mest allt myndefnið. Þó eru undanskildar í skránni, að því er
, lst að nauðsynjalausu, sumar teikningar, aðallega endurgervingar-
þorf110®31"' teikr»ingar byggðar á úttektum og skipulagsuppdrættir. Sama
v a vera a a^ ta skipulegar upplýsingar um höfunda þeirra og
sj^, Veistustað eins og annað myndefni. Atriðisorðaskrá og mannanafna-
8ila. fy'sir báðum bindum og í seinna bindi verksins er húsaskrá sem
f|nt;rfynr verkið í heild. Þegar svona margar og ítarlegar skrár er að
Qa a 1 Verkinu er kannski að bera í bakkafullan lækinn að biðja um fleiri.
hefði þó verið að fá yfirlit yfir upplýsingar um viðgerðir hús-
endu 1 Varðveisluannálnum á skipulegu formi, t.d. um hverjir sáu um
^rgervingu og smíðar við viðgerð húsanna.
ritverkinu íslensk byggingararfleifð I—II liggur umfangsmikil
Urti °avinna, bæði á útgefnu efni sem og skýrslum, skjölum, teikning-
er>du^ Vl^totum- Eigin vinna Harðar og þátttaka í húsverndarstarfi og við
um r§ervingu húsa í fjóra áratugi veitir honum sérstöðu sem gerir hon-
leris^eitt að vinna þetta brautryðjandaverk, að gefa heildaryfirlit yfir ís-
Ur ^ySgingarsögu og setja fram varðveisluóskir á þeim grunni. Hörð-
ramt4nst'sson tekur skýra afstöðu í verkinu og setur því afmarkaðan
a-1 lokaorðum sínum brýnir hann komandi kynslóðir til aðgerða í