Saga - 2001, Page 231
RITFREGNIR
229
ir á að innra samræmi í sögunum, til að mynda hvað varðar nöfn og per-
sónueinkenni höfðingja, sýni að þær séu byggðar á fortíðarþekkingu höf-
unda og frásagnarhefð sem eigi rætur í sögulegum atburðum.
Með styrk af íslendinga sögum og samtíðarsögum hafnar Jón Viðar
þeirri mynd sem margir hafa um langa hríð dregið upp af stjómarfari ís-
lensks samfélags frá upphafi alþingis og fram til 1262/64. Sú mynd hefir
mestmegnis verið mótuð eftir þingskapaþætti og lögréttuþætti Konungs-
bókar Grágásar, en þar er æði margt sem rekst á það sem íslendinga sög-
Ur segja af málarekstri og stjómarfari. í rannsókn sinni rekur Jón Viðar
hvernig lesa megi úr sögunum óstöðugt höfðingjaveldi og að langflestar
deilur á umræddum tíma hafi verið settar niður með gerð eða sáttum utan
óómskerfis og því megi draga þá ályktun að kerfinu hafi ekki verið beitt
® þann veg sem segir fyrir í stjómskipunarþáttum Grágásar. Jón Viðar
minnir á að á sínum tíma leiddi Andreas Heusler hið sama í ljós, en fræði-
ftienn hafa sneitt hjá niðurstöðum hans og haldið dauðahaldi í hið stæði-
lega stjómkerfi Grágásar sem í fræðiritum hefir verið talið aðalsmark
islenska höfðingjaveldisins allt frá því að út kom í Hamborg árið 1609
^rymogæa eftir Arngrím Jónsson prest á Mel í Miðfirði. Raunar fer Jón
Viðar ekki svo langt aftur í rannsóknarsöguna því að hann staðnæmist við
rif Jóns Ámasonar sýslumanns á Ingjaldshóli, Historisk Indledning til den
8amle og nye Islandske Rættergang, sem kom út í Kaupmannahöfn 1762.
Jón Viðar skiptir tímabilinu um 930-1262/64 í þrjú skeið. Hið fyrsta
nasf yfjr þann ffjjia þegar goðorðin urðu til eða frá upphafi alþingis og til
1050. Annað tímaskeið nær frá um 1050 og til um 1220, þá telur Jón Viðar
hugsanlegt að þrengt hafi að efnahag manna, ekki stofnast ný goðorð en
8°ðar virðast hafa stækkað yfirráðasvæði sín með friði. Þriðja tímabil var
frá 1220 og til 1264, þá færðust völd á hendur færri höfðingja sem höfðu
n’eiri fjárráð en goðar á 12. öld. Höfðingjar stríddu nú sín í milli í sókn eft-
'r heimildum á jörðum og ríkjum og styrktu stöðu sína hver gegn öðmm
nreó giftingum milli áhrifamanna, gjafaskiptum, veisluhöldum og eið-
svörnum fylgismönnum en sóttu jafnframt traust að Noregskonungi og
Suru honum trúnað sem á sinn hátt leiddi til þess að íslendingar urðu
þegnar konungs. Hefði þessi þróun frá goðorðum til ríkja orðið án af-
shipta Noregsmanna, segir Jón Viðar, hefðu völd yfir öllu íslandi fyrr eða
stöar safnast saman á eins manns hendi. Eftir að tíund var lögtekin og
hkjustöðum fjölgaði áhendis héraðshöfðingjum skóp arður af kirkna-
eignum þeim auð en fjöldi fylgismanna og vinsældir réðust af fésæld
vers höfðingja. Valdagrundvöllur þess sem hafði mannaforráð var því
Ur>dinn persónu hans og hag, á hvorutveggju valt það traust sem vinir,
^ttingjar, tengdamenn og þingmenn báru til hans og það sem batt fylgis-
'^nnina böndum voru sameiginleg tengsl þeirra við höfðingja, emn eða
, eiri- Erjur milli forystumanna héraða stóðu því um fylgismenn þar sem
ver fyrirsvarsmaður reyndi að ná hylli bandamanna andstæðings síns;