Saga - 2001, Page 235
RITFREGNIR
233
nteskrá en slíkt er alls ekki augljóst. Þá er frásögn formálans af framvindu
verksins og hverjir stóðu að því ákaflega rýr enda aðeins 6-7 línur. Ekki
er þar til dæmis getið Eiríks Jónssonar, lektors og samverkamanns Ásgeirs
Bjömssonar við Kennaraháskólann, en hann sá um gerð mannanafna-
skránna ásamt Ásgeiri frá upphafi, jafnframt því sem hann vann að staða-
nafnaskránni. Um þetta er undirrituðum vel kunnugt því oft kom hann til
þeirra félaga þar sem þeir störfuðu að þessu verki á heimili Eiríks og sótti
þá stundum upplýsingar í skrámar til þeirra. Einnig er þess látið ógetið
að Sigurveig Alexandersdóttir vélritaði upp mikinn hluta mannanafna-
skránna.
Af formála má ráða að heimildaskrá eigi ekki að fylgja en þar stendur:
"Heimildir sem leitað hefur verið til, auk Annálanna sjálfra, eru fjölmarg-
ar, sagnfræðirit og aðrar fræðibækur sem geyma upplýsingar um einstak-
mga, s.s. fombréfasafn, æviskrár og manntöl, sem of langt mál yrði hér
UPP að telja." Ekki hæfir að sleppa heimildaskrá í riti sem þessu þótt þar
yrðu trúlega í meirihluta uppflettirit ýmiss konar. Vilji lesendur til dæm-
js fá nánari upplýsingar um einhvem mann í skránum væri þar til verka-
ettis heimildaskrá sem sýndi á hvaða grunni lykibækurnar stæðu auk
annálanna sjálfra. Mikilvægt er því að slík skrá fylgi lokabindi lykilbóka.
Þrátt fyrir þær aðfinnslur sem hér hafa komið fram er Lykilbók I hið
Parfasta verk og skrámar afar gagnlegar. Ytri frágangur er yfirleitt góður
°8 prentvillur sýnast fáar í megintexta. Þess má þó geta að í efnisskrá hef-
Ur skotist inn auka r í ,íslenzkar æviskrád svo þar stendur ,íslenzkrar
jeviskrár'. Öllu verri er villan sú að þar sem þeirra er getið sem umsjón
Böfðu
með gerð skránna hefur nafn Eiríks Jónssonar fallið niður og standa
umuiuiu uciui i»“i uuii'o J w,........ .... -----------O--------
far aðeins nöfn þeirra Ásgeirs S. Bjömssonar og Einars S. Arnalds. Er villa
Pessi þeim mun meinlegri þar sem Eiríks er ekki getið í formála og kem-
Ur því nafn þess manns, sem drýgstan þátt á í verkinu, hvergi fram.
Kristján Eiríksson
Magnús Stefánsson: STAÐIR OG STAÐAMÁL. STUDI-
ER I ISLANDSKE EGENKIRKELIGE OG BENEFICI-
ALRETTSLIGE FORHOLDI MIDDELALDEREN. 1. b.
(Historisk Institutts skriftserie 4.) Historisk Institutt.
Universitetet i Bergen. Bergen 2000. 351 bls. Þýskur
útdráttur, kort og skrár.
Öt
nm
öllu
er kominn fyrri hluti af viðamikilli rannsókn Magnúsar Stefánssonar
staði og staðamál. Hvílir ritið á doktorsverkefni hans frá 1998 og er
111 sem fást við íslenska kirkju-, félags- og hagsögu miðalda kærkom-