Saga - 2001, Page 237
RITFREGNIR
235
hafði náð í stofnunarþróun sinni og hvemig þeirri þróun fleytti fram með-
an a staðamálum (hinum fyrri og síðari) stóð. Á þarrn hátt nýtist rannsókn
a staðamálum vel til að greina hvemig kirkjustofnun að evrópskri fyrir-
mynd óx fram í norrænu samfélagi þar sem aðeins fá stofnunargerð fyrir-
baeri voru til staðar og engin hliðstæð kirkjunni. Hér er því ekki um ein-
angrað kirkjusögulegt fyrirbæri að ræða heldur opnast hér leið til að fást
við það hvemig innviðir íslenska samfélagsins breyttust í kjölfar trúar-
bragðaskipta. Þar með blasir við sú þýðing sem könnun á staðamálum
befur fyrir íslenska félagssögu.
Er þá komið að síðasta almenna atriðinu sem hér skal drepið á. Löng-
Um hefur verið bent á að trúarbragðaskiptin hér á landi hafi greint sig frá
bliðstæðri þróun annars staðar á Norðurlöndum í því að þar hafi átt sér
stað víðtækur valdasamruni og efling miðstýrðs konungsvalds sem ekki
átti sér hliðstæðu hér (sjá nú síðast Kristni á íslandi 1. b„ bls. 79 o. fl. og
Gunnar Karlsson, „Kristnitaka íslendinga og menningaráhrif hennar" í:
Andvari. 125. ár 2000, bls. 108-109). Sé þróun mála hér á landi skoðuð í
angtímasamhengi má benda á að í kjölfar kristnitöku vom hér reistar
rkjur, að þeim söfnuðust umtalsverðar eignir - í sumum tilvikum heil
°tuðból eða aðrar stórjarðeignir, yfirráð yfir þessum kirkjulegu eigna-
•^msteypum tengdust tíðum mannaforráðum og urðu ásamt þeim keppi-
eth einstakra höfðingja og höfðingjaætta til að styrkja yfirráð sín sem
* meira tóku að miðast við afmörkuð landssvæði (Magnús Stefánsson,
ta&y og staðamál (Bergen, 2000), bls. 13. - Sjá einnig Orri Vésteinsson,
íhe Cl>ristianization oflceland (London, 1996), bls. 65-66, 70-71. - Kristni á
slandi 1. b„ bls. 199-200, 213-14, 232 o. áfr.) Tilkoma staðanna tengdist
Pannig þeim valdasamruna sem hér átti sér stað ekki síst á 12. og 13. öld og
1 di til að hér komu fram vísar að staðbundnum ríkjum sem síðar sam-
emuðust norska konungsríkinu (sjá Jón Viðar Sigurðsson, Frá goðorðum til
Jn (Reykjavík, 1989)). Út frá þessu sjónarhorni má segja að trúarbragða-
j^'Ptin hafi a.m.k. óbeint haft hliðstæð áhrif hér á landi og í Danmörku,
uregi og Svíþjóð þótt afleiðingarnar kæmu fram mun síðar og fælust
jr 11 Þyí að fram kæmi miðstýrt konungsríki í landinu sjálfu. Þetta næg-
jr að sýna að Magnús Stefánsson hefur valið sér viðfangsefni sem teng-
Saman mörg viðamikil fræðasvið. Þess er því að vænta að framlags hans
Jr 1 viða stað á næstu árum. Þau áhrif sem þetta fyrra bindi verksins kem-
r f að b’kindum einkum til með að hafa felast í því að hér eru línur í um-
unni um staðamálin skýrðar til muna frá því sem var. Forsendur eru
j.ar með skapaðar fyrir að túlkanir á þessum mikilvæga þætti í sögu
Ju °g samfélags verði markvissari og raunhæfari
Ppistaðan í þessu fyrra bindi felst í því að höfundur afmarkar hina
r *n'mgu merkingu hugtaksins staður í því sambandi sem hér er um að
v a'1 fyrsta kapítula gerir hann grein fýrir því hvemig hugtakið hefur
1 notað í fyrri rannsóknum á eignarhaldi staða og staðamálum. Sýnir