Saga - 2001, Page 259
RTTFREGNIR
257
ferið að flytja inn gærur, því með fækkun sauðfjár hefur vantað hráefni og
vinnsluafköst hafa hlutfallslega aukist. Sérstakur kafli er um sútun á sjáv-
arleðri og er hann hinn fróðlegasti.
Fjöldi fyrirtækja í skinnaiðnaði hefur ekki verið það mikill að höfund-
urinn getur gert grein fyrir þeim öllum. Þetta er því öðrum þræði saga
ákveðinna fyrirtækja sérstaklega Sambandsfyrirtækjanna en þau hafa lát-
ið eftir sig miklar heimildir og saga þeirra hefur verið stórbrotin. Höfund-
Ur lætur þó ekki staðar numið við einstök fyrirtæki, heldur dregur einnig
UPP megindrætti sem öll fyrirtækin eiga sameiginlega, efnahagsskilyrði,
verslun, tolla, vinnuafl o.fl. í bókarlok er kafli þar sem megindrættir eru
dregnir upp og skýrðir. Þetta er góður yfirlitskafli. Á nokkrum mínútum
er unnt að fá greinargott yfirlit yfir heila iðngrein, vöxt hennar og hnign-
Uuarskeið.
Mjög víða kemur fram í bókinni að sútun sé fagþekking sem fáir íslend-
mgar hafi haft á valdi sínu. í fyrstu voru sútarar iðnlærðir en bóklega
þekkingu skorti hér á landi og þreifuðu menn sig aðallega áfram á verk-
Srtúðjugólfinu og fóru utan til frekara náms. Á seinni áratugum hafa há-
skólamenntaðir menn sótt í sérhæfð störf og náð að byggja upp færni.
^öfn og starfsferill þeirra manna sem lögðu þessa iðju fyrir sig er tíund-
aður í sérstökum kafla. Kaflinn minnir svolítið á stéttartal nema hvað
upplýsingarnar um hvem og einn eru mismiklar. Kaflinn, sem er nauð-
synlegur, undirstrikar vel mikilvægi fagþekkingar í hvaða iðnaði sem er.
Ekki hefur verið ritað mikið um skinnaiðnað og sútun á íslandi þannig
að fara þurfti í skjöl og frumheimildir af ýmsu tagi til að setja söguna sam-
ari' klunnlegar heimildir eru umfangsmiklar og jafnvel eru heilu kaflam-
’r byggðir upp á samtölum við fyrrum starfsmenn ákveðinna fyrirtækja.
^ar með er fróðleik og mertningarverðmætum forðað frá glatkistunni.
orarrnn hefur talað við svo marga heimildarmenn að hann hefur getað
0r|ð saman frásögn þeirra. Mjög traustvekjandi er að sjá hvemig höfund-
Ur n°tar skjöl og skýrslur af ýmsu tagi sem hann grefur upp á skjalasöfn-
Uni' hjá fyrirtækjum og einstaklingum. Ótrúlega mikið af góðum gögnum
e Ur varðveist, sérsaklega um skinnaiðnaðinn á Akureyri, en af öðmm
Str>ærri verkstæðum em fátæklegri upplýsingar. Gaman er að sjá hvemig
0‘Undur vinnur upp úr persónulegum skjölum Þorsteins Davíðssonar
SUrn Úklega eru einstök. Þorsteinn virðist hafa verið persónugervingur
umaiðnaðar í marga áratugi og fellur lífsferill hans saman við starfsemi
innaverksmiðjunnar Iðunnar.
; ^ ú'eimur stöðum bar ég saman beinar tilvitnanir sem em inndregnar
egirtmáli við frumheimild. Ég lærði þá reglu að ef breytt væri í beinum
þa^ltnurium þá ætti að geta þess eða láta það koma fram innan homklofa.
er ekki gert í þessum tilvikum. Á bls. 73 eru fimm smábreytingar
ar, en í beirtni tilvitunun á bls. 42^3, sem tekin er upp úr öðru iðn-
oUriti, er farið mjög frjálslega með textann og honum breytt í 11 atrið-