Saga - 2001, Page 261
RITFREGNIR
259
kafla sem nefnist lokaorð - megindrættir. Greinargóðar skrár, heimilda-,
mynda-, nafna- og atriðisorðaskrá, eru í bókarlok og auka þær verulega
gildi bókarinnar sem handbókar. Þar er allt eins og best verður á kosið.
Það sem fundið hefur verið að þessu riti er í flestu smáatriði miðað við
að hafa fengið á einn stað þetta greinargóða yfirlit yfir sögu þessa
nierka iðnaðar hér á landi. Hafi allir aðstandendur þökk fyrir.
Magnús Gnðmundsson
Stefán Ólafsson: ÍSLENSKA LEIÐIN. ALMANNA-
TRYGGINGAR OG VELFERÐ f FJÖLÞJÓÐLEGUM
SAMANBURÐI. Tryggingastofnun ríkisins og Háskóla-
útgáfan 1999. 370 bls. Töflur og myndrit.
^elagsmál hafa lengstum verið fremur fyrirferðarlítill málaflokkur í opin-
erri umræðu og ekki talin nærri því eins mikilvæg og „hin stóru hag-
j^unarnál þjóðarinnar", efnahagsmálin. Fólk tengir gjarnan félags- og vel-
öarmál þjónustustarfsemi eða stórum kerfum sem búið er að koma fyr-
a stofnunum til frambúðar, Félagsþjónustunni í Reykjavík, Trygginga-
ftofuun ríkisins, íbúðalánasjóði, Ríkisspítölum eða elliheimilum, þar sem
F u stjórnast meira og minna af eigin lögmálum handan stjómmálanna.
uudantörnum misserum hefur umræða um félagsmál heldur betur
að við og kastljósið beinst að pólitík velferðarríkisins, gildismatinu sem
la 31 Starfsemi Þessara stofnana, hugmyndum þjóðarinnar um samfé-
frfega aðstoð, áhrifum stjórnmálaflokka og hagsmunahópa á mótun og
þ^mkvæmd félagsmálastefnunnar, valdatogstreitunni sem upp kemur
gar stofnanir ríkisins eru ekki samstiga. Þar ber auðvitað hæst öryrkja-
*o sv°kallaða sem spratt af tímamótadómi Hæstaréttar þann 19. des-
er síðastliðinn. Nýmælin í dóminum eru umfram allt þau að núver-
j , 1 iryggingalög eru talin brjóta gegn ákvæðum stjórnarskrárinnar um
efti fyi'h lögum og lágmarksframfærslu vegna þess að þau tryggja
ger °r^rfcjum 1 sambúð bætur sem þarf til að standa undir framfærslu og
ffs^a Þeim þar með lægra undir höfði en öðrum þjóðfélagsþegnum. Póli-
að ^ Urnræðan í kjölfarið fór hins vegar inn á sérstaka braut. í stað þess
^ a oddinn þá niðurstöðu Hæstaréttar íslands að tryggingabætur
Un^tr iramfærslumörkum - niðurstöðu sem beinir athyglinni að lág-
() ^^ggmgabótum almennt á fslandi - kaus stjórnarandstaðan (og fylgdi
(gru labandalaginu) að túlka dóminn svo að hann bannaði tengingu bóta
^önlífgyrig og tekjutryggingar) við tekjur maka.
Urn ernig íslenska tryggingakerfið, með sínum sérkennum eins og lág-
°g lekjutengdum líferyrisbótum, varð til og mótaðist er ágætlega lýst