Saga - 2001, Blaðsíða 262
260
RITFREGNIR
í bók Stefáns Ólafssonar, íslenska leiðin. Almannatrygingar og velferð í fjðl-
þjóðlegum samanburði. Útkoma bókarinnar haustið 1999 varð tileftu
óvenjulegrar utandagskrárumræða á Alþingi 7. desember það ár, eins
konar upphitunarumræðu fyrir öryrkjamálið. Óvenjuleg var umraeðan
vegna þess að þingmenn fóru að ræða hver í kapp við annan ýmsar
grundvallarspumingar í velferðarmálum íslendinga, sem er svo sjaldgaeft
í opinberri umræðu. Þingmenn spurðu m.a.: Veita íslendingar minna fé til
velferðarmála en frændþjóðimar á Norðurlöndum? Hefur íslenska vel-
ferðarkerfið dregist aftur úr sambærilegum kerfum grannþjóðanna-
Byggjum við ennþá á arfleifð fátækraaðstoðarinnar frá fyrri öldum? Er
fátækt hér meiri og tekjuskipting ójafnari en í nálægum löndum? Svör við
þessum spumingum er að finna í íslensku leiðinni.
Bókina vann Stefán Ólafsson í samvinnu við Tryggingastofnun ríkisins
og með aðstoð tveggja rannsóknarmanna, Kristins Jóns Arnarsonar og
Karls Sigurðssonar. Efni og umfang hennar gefa sannarlega tilefni til a
velta vöngum yfir grundvallarspurningum því hér er á ferðinni ein viða
mesta rannsókn sem gerð hefur verið á íslenska velferðarríkinu. Bókm
fjallar að vísu aðallega um félagslegar tryggingar en annarra þátta ve
ferðarkerfisins, t.d. þjónustu á sviði menntamála, heilbrigðismála, hus
næðismála og félagsþjónustu sveitarfélaga, er aðeins að litlu getið. Engu
að síður gefur bókin afar skýra mynd bæði af sögulegri þróun velferðar
kerfisins og stöðu þess í samtímanum í samanburði við önnur lönd. Þa
er einmitt þetta tvennt, söguleg aðferð og víðtækur alþjóðlegur saman
burður, sem einkennir efnistök bókarinnar og gerir hana svo mikilvæg'1'
Hin sögulega aðferð er sérstaklega kærkomin vegna þess hve lítið he
ur farið fyrir henni í íslenskum rannsóknum á velferðarríkinu. Sagntra-
ingar hafa til skamms tíma látið þjóðfélagsfræðingum þetta mikilv®8‘
rannsóknasvið eftir og á það í raun einnig við um önnur Norðurlönd. a
af leiðandi hafa rannsóknir á velferðarríkinu markast af aðferðum og
kenningum félagsvísinda, þar sem gætt hefur þeirrar tilhneigingar ^
skoða þróun velferðarríksins í ljósi fúnksjónalískra kenninga þar sem
finning fyrir sögulegum aðstæðum og samhengi atburða er n1inI1|^_
æskilegt er. Söguleg aðferð þarf ekki að vera fólgin í smásmyglislegrl s
reyndatínslu, heldur stuðlar hún að því að menn sjái samhengi atburö
haldi hinu fjölbreytilega og sérstaka til haga. Ekki þar fyrir, aðferðatr
leg fjölbreytni er talsverð í félagsvísindalegum rannsóknum á velte ^
ríkinu, sem spanna allt frá nákvæmum lýsingum á einstöku þáttum
ferðarþjónustunnar, skipulagi hennar og stjómkerfi, útgjöldum °gi r
mögnun, til almennra skýringa eða kenninga um tilurð og þróun ve
arríkisins í vestrænum ríkjum. í þeim síðastnefndu varðar mestu ao
hinar almennu orsakir eða skýringar en „frávik" eða söguleg ser
skipta minna máli.
Með sögulegri nálgun á viðfangsefninu tekst Stefáni að mestu að 0