Vaki - 01.09.1952, Síða 8

Vaki - 01.09.1952, Síða 8
UM MÁLARALIST HÖRÐUR ÁGÚSTSSON Inngangsorð Á Islandi er nýr gróður að festa rcetur og því viðkvœmari og vandmeðfarnari sem hann er úr fíngerðara efni en almennt gerist og sprottinn upp úr þeirri andlegu og ósýnilegu jörð, sem er vitund okkar, hugsun og tilfinning, og heitir: myndlistir. Að vísu var þar fyrir lágvaxin og harð- ger heimajurt, en forsjónin hefur hagað því þannig, að hentugra þótti að flytja inn nýja tegund en hlúa að þeirri gömlu. Við sem yndi höfum af myndlist álítum, að löngu sé sannað að moldin hér heima sé frjó. Hins vegar erum við ekki allir á sama máli hvort eins hlífðarlaust hefur verið barizt við ýmsa óvini þessa nýgrœðl- ings eins og þörf hefði verið á. Því er það áhugamál okkar að hvetja íslenzkt fólk til aðgáts í ncerveru þessarar veikbyggðu og ungœðislegu kynjajurtar sem mynd- listin er enn svo oft í augum þess, og kenna því að þekkja nytjajurtina frá íll- gresinu. Við Islendingar erum því miður svo fá- tœk þjóð og fámenn, að við eigum ekki flokka manna og fjölda stofnana er gcetu kennt fólkinu virðingu og ást á þeim grein- um listanna, sem eru að renna upp nýjar í landi okkar, gegnt hlutverki útskýrand- ans sem tengi skoðendur við skapendur. Við eigum engin listasöfn yfir gömul og ný meistaraverk, enga heimspekinga til að kanna hinztu rök lista. Skylda sú, sem við eðlilegar aðstceður hvílir á þessum miðlurum, ieggst því á herðar þeim, sem líklegastir eru til að gegna henni: lista- mönnunum. Þessi krafa á hendur þeim er í rauninni óréttmcet, óeðlileg, jafnvel hcettuleg. En í okkar litla þjóðfélagi er sú úrlausn þó miklu hœttuminni én sú að skorast algerlega undan. Einn höfuðtil- gangur minn með þessu spjalli er að gegna, ef ég mcetti, þessu hlutverki miðl- arans og útlistarans. Ég vil leggja ríkt á við lesendur að taka mig sem slíkan, því að máiarinn í mér veit hver hœtta honum er búin af því gerfi sagnfrceðings, gagn- rýnanda og fagurfrœðings, sem hann hef- ur tekið á sig. Annar höfuðtilgangur minn er að nokkru leyti samofinn hinum fyrri. Hann er sá að reyna að brúa eða þrengja bilið milli listamanna og almennings, sem sífellt virðist vera að stcekka. Ef svo vel vildi til, að gjá sú sem opnazt hefur milli skapandi manna og skoðandi, þrengdist við þessi orð mín, að minnsta kosti svo að menn gœtu kallast á, jafnvel þótt þeir nœðu ekki að takast í hendur, vœri til- gangi mínum náð. Það var í upphafi œtlun mín að hafa þessi orð um nútímalist einungis. En eftir því sem ég umgekkst viðfangsefnið meira, stœkkaði það ósjálfrátt í höndum mér, sprengdi af sér böndin og teygði sig langt út fyrir takmörkin sem ég hafði sett þvi: varð hugleiðing um málaralist almennt. Það kom upp úr kafinu að hugtakið nú- tímalist og allt sem er tengt því, stórt og smátt, var miklu víðtœkara en ég hugði í fyrstu. Mér varð ljóst að nútímalist er ekkert einangrað fyrirbœri, heldur finn- ur maður hana bundna ótal dularfullum böndum við list fortíðarinnar, er maður TlMARlTIÐ VAKI 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Vaki

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaki
https://timarit.is/publication/818

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.