Vaki - 01.09.1952, Page 13

Vaki - 01.09.1952, Page 13
BYZÖNSK LIST: Maximilian keisari Hrðsveinar hans, mósaikmynd frá Ravenna. miklu veglegri sess í allri list og kom að nokkru leyti í staðinn fyrir guðinn, sem þar haíði setið fyrir. Þessi fundur náttúru og manns er samtíma uppgötvun manna á grísku hámenningunni, sem þeir tóku sér að mörgu leyti til fyrirmyndar. Enda er margt skylt með félagsháttum ítölsku smáríkjanna frá 13. til 16. aldar og borg- ríkjunum í Hellas. Tilgangur listarinnar verður endurmyndun náttúrunnar í full- komið verk, sem ekki er framar háð vald- boði drottnanna, heldur œ meira komið undir samvizku málarans sjálfs og hugs- un. Frá þessum tíma hafa okkur geymzt margar athugasemdir um list og listaverk, og er það í fyrsta skipti að við getum vitnað til málaranna sjálfra. Dœmi sem miklu ljósi varpar yfir upphafsskeið þessa tímabils er einstœð bók eftir ítalska mál- arann Cennino Cennini, og fjallar hún um listina að mála. Hann stœrir sig af að verá þriðji andlegi afkomandi Giottos, kennari hans hafði numið hjá lœrisveini meistarans. 1 upphafi bókarinnar lýsir hann því hvernig listin varð til, og rœðir tilgang hennar og eðli og kemst meðal annars svo að orði: ,,Nú er þekkingin mestrar virðingar verð. Nœst henni geng- ur list sem á rœtur í þekkingunni og er háð vinnu handarinnar og heitir sú mál- aralist. En á hennar vegum verðum við að vera gœddir bœði hugarflugi og hag- leik til þess að afhjúpa óséða hluti, er leynast undir dimmu borði náttúrlegra mynda, og til að festa hönd á þeim og koma á framfœri við sjónina því, sem skki virtist vera til fram að þessu." TlMARITIÐ VAKI 11
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Vaki

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaki
https://timarit.is/publication/818

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.