Vaki - 01.09.1952, Síða 16

Vaki - 01.09.1952, Síða 16
Listin verður því dýpkun innra lífs mannsins, allra manna, hún er leit manna hvers að öðrum, fagnandi eða sorgmœdd, en alltaf tilraun til dýpkandi sambands við náttúruna, dauða og lifandi. Mcrlaralist Þegar hér er komið málum verðum við að þrengja sviðið, fella niður hið almenn- ara tal um list yfirleitt, ganga nœr við- fangsefninu, fjalla um eina grein listar, þá sem hér hefur orðið .fyrir valinu af augljósum ástœðum: málaralistina. Til að auðvelda okkur tökin á svo lítt takmörkuðu efni, er ráðlegt að skipta því niður í þrjá höfuðstuðla, en þeir eru ma ð- urinn, náttúran og verkið. Liggur fyrst fyrir að kynnast hverjum þessara burðarása, koma auga á gildi hvers þeirra, og skilja síðan afstöðu þeirra og samband sín á milli. Það liggur þó í aug- um uppi, að ekki er kleift að einangra þessi þrjú atriði svo hvert frá öðru, að komizt verði hjá að minnast einhverju leyti á öll, er verið er að rœða eitt. I. Winkelmann segir á einum stað: ,,Listin eins og vizkan hefst á þekkingunni á sjálf- um sér.“ Málarinn hefur eins og aðrir menn þörf fyrir sína sérstöku heimspeki til þess að átta sig á heiminum og sjálf- um sér. Eins og öðrum mönnum er honum kastað hálfblindum inn í þennan œgistóra heim, og hann verður eins og aðrir að reyna að bjarga sér eftir beztu getu. Hann er einnig jafn öðrum mönnum að því, að umhverfi hans, landið sem hann er fœddur í, uppeldi hans og menntun, móta hann að meira eða minna leyti. Frekari hug- leiðingar um þessi áhrif eru fyrir utan verkahring okkar, hins vegar skulum við athuga þann þátt í afstöðu hans, er grein- ir hann sem málara frá öðru fólki. Við gcetum snúið hinni frœgu setningu franska heimspekingsins Descartes: ,,Ég hugsa og því er ég" upp á málararnn og TlMARITIÐ VAKI 14 Ingres: Andlitsteikning. Blað úr hinni íslenzku teiknibók.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Vaki

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaki
https://timarit.is/publication/818

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.