Vaki - 01.09.1952, Page 21

Vaki - 01.09.1952, Page 21
strigann er í punkti. Hann er upphafið. Punktur er staður í myndbyggingu, á- herzla, eins konar lykkja sem þrœðir hugs- unarinnar koma saman í. Hreyfi málarinn pensilinn í eina átt frá punktinum, dregur hann línu. Línan hefur eiginleika punkts, það er að segja stað, sem er lega hennar, en auk þess lengd. Einnig er hún gœdd þeim eiginleikum að vera ýmist bein, brotin eða bogin. Hún er þegar reiðubúin að taka við duttlungum hugans. Lokist línan eða mceti hún annarri, myndast flöt- ur. Flöturinn bcetir einum eiginleik við Þegar ljósið rekst á hlut á ferð sinni um geiminn, brotnar það. Hluturinn tekur til sín ákveðinn skammt þess, en endur- varpar öðrum. Sá skammtur sem hlutur- inn varpar frá sér gceðir hann þeirri eig- ind sem við köllum lit í daglegu tali, og kölluð er ljósbrot hér að ofan: gulur, rauð- ur, grcenn og blár. Hinu mismunandi ljós- broti er raðað í flokka eða kerfi. Skiptar skoðanir eru uppi um hversu það beri að gera. Einfaldasta kerfið er sexlitakerfið. Litirnir gulur, rauðgulur, rauður, fjólu- blár, blár og grœnn eru merktir 1 horn sexhyrndrar stjörnu, sem er umrituð hring. Stjörnuna má einnig skoða sem tvo þrí- hyrninga, þar sem gult, rautt og blátt, sem stundum eru kallaðir höfuðlitir, eru merktir á annan, en á hinn gulrautt, fjólu- blátt og grœnt, sem eru myndaðir hver um sig með því að blanda tveim litum á hin- um þríhyrningnum, sem liggja á sömu hlið. Gagnstœðir litir á hringferlinum mynda sterkastar andstceður og eru kall- aðir á alþjóðamáli komplementer. Sexlitakerfið. eiginleika punkts og línu: hann hefur yfir- borð. Auk þess er hann ýmist sléttur, hrufóttur eða ávalur. Hugsunin getur nú kastað jafnvœgisslá línudansarans og hreyfing hennar gerzt stöðugri og marg- brotnari sem hreyfing dansmœrinnar. Rúmið er það sem punktur, lína og flötur liggja í en eru ekki. Takmörk myndrúms- ins er umgerðin. Liturinn er ljós í mismunandi styrk og broti. Fyrir Ijósið verður formið sýnilegt. Liturinn hefur tvo eiginleika: blœ og ljósbrot (color). Blœrinn er ákveðinn skammtur ljóssins allt frá því að vera ekk- ert ljós: svart, lítið eða miðlungi mikið ljós: grátt, upp í mikið ljós: hvítt. 3. Sumir menn eru búnir sérstökum hœfi- leikum til að meta gildi stœrða og lita, skrifa t. d. skipulega og beint á skólatöflu, byrja efst, raða línunum með ákveðnum millibilum, spenna þœr inn á flöt töflunn- ar, svo þœr detti ekki niður úr honum. Aðrir skrifa svo að línurnar hallast, sú efsta dregst ekki lengra upp á miðja töflu, þœr neðstu gloprast niður úr umgerð hennar. Sumir hengja myndir upp á vegg þannig að þeir taka tillit til veggflatarins, aðrir eru blindir fyrir honum. Sumir raða húsgögnum sínum í stofuna, aðrir henda þeim. Sumir sjá veröldina gráa, aðrir hafcr yndi af litum. Við vinnu sína leggur málari sérstakan mœlikvarða á hverja stœrð og hvern lit- skammt, sem mcetir auga hans á fletinum. TlMARITIÐ VAKI 19
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Vaki

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaki
https://timarit.is/publication/818

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.