Vaki - 01.09.1952, Síða 23

Vaki - 01.09.1952, Síða 23
hluti hennar og ásýnd, verður engu að síð- ur að gera sér grein fyrir ummyndunar- starfinu, þýðing áhrifanna yfir i mynd og endanlega útfcerslu hennar á strigaflót- inn. Þegar ljóst er orðið þríþœtt eðli málara- listarinnar, standa menn öruggar að vígi gagnvart öfgum og hleypidómum, sem gerast þrándur í götu að listaverkinu sjálfu. Þeim verður fœrt að rata að því opnustu leið og greiðustu. Það er til lít- ils að ganga framan að málverki eftir Picasso með sömu afstöðu og þeirri er við höfum, er við lítum verk eftir Lenardo da Vinci, eða skoða mynd eftir Þorvald Skúla- son frá sama sjónarmiði og verk eftir Þór- arinn Þorláksson. Við höfum nú gripið á öllum aðaleig- indum málverks, piöguleikum þess til að bera tjáninguna, binda hana í sig. Við skulum ljúka þessum kafla með því að draga saman í nokkrum orðum helztu niðurstöður þessarar rannsóknar. Það er ljóst að sjálf athöfnin að mála er sífellt háð stöðugum skiptum og gagn- kvœmum áhrifum þeirra grunnstoða list- arinnar, sem við höfum leitazt við að greina hér að framan: manns, náttúru og verks. Þessi gagnkvcemu skipti verða bezt skýrð með því að einangra hverja þeirra og skýra samband hennar við hinar tvcer: Maðurinn stendur gegnt náttúrunni, hrífst af henni, skynjar hana á persónu- bundinn hátt. Skynjunin veldur áhrifum á huga hans, verður hugsun. Hugmynd hef- ur skapazt með honum. Maðurinn stendur andspœnis myndinni sem er að mótast hjá honum. Hugmyndin knýr á hann, leitar útrásar. Hann leitast við að ummynda hana, fcera hana yfir í efnið, skapa listaverk. Tœkni hans er leið- in til þess. Tengsl náttúru og verks verða vegna mannsins. Maðurinn skapar þau með list- rœnu starfi sínu. Á hinn bóginn ákveður ÚRKYNJUNARLIST 19. ALDAR: Wertheimer, Sigur sírenunnar. verkið, sköpunin, að nokkru leyti sýn mannsins á náttúruna. Nútímalist Að undanförnu höfum við gert grein fyrir málaralist almennt, reynt að draga fram þau atriði sem mikilvcegust eru til að skoða vel hvaða mynd sem er, gamla eða nýja. Stefna okkar hefur verið sú að ganga frá almennum atriðum til einstakra, frá víðfeðmu sjónarsviði til takmarkaðra, ganga til móts við daginn í dag. Það er augljóst, að sérhvert tímabil á við sinn vanda að stríða og manninum er auðskildast það sem nœst honum stend- ur. Ef við sjáum lausn hans í dag, skýrir það um leið baráttu fortíðarinnar við sinn. Því er bezt að sjá hver viðfangsefni eru nú efst á baugi og hversu þau hljóta lausn í málaralistinni. Til þess að leiða menn inn í heim nú- tímalistar er auðveldast og sjálfsagðast að leita til þeirrar greinar er við nefndum TiMARITIÐ VAKI 21
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Vaki

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaki
https://timarit.is/publication/818

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.