Vaki - 01.09.1952, Page 25

Vaki - 01.09.1952, Page 25
FAUVISMI: Vlaminck, Gata í Marly-Le-Roi. er sagan um stríð einstakra manna eða hópa, þrotlaust og oft fórnfúst, gegn hvers konar kreddum og hleypidómum. Allar þessar nýju stefnur, þessir ,,ismar" eru eingöngu heiti, oft og tíðum blekkjandi, á baráttunni fyrir endurnýjun myndeining- anna til að hefja hin nýju viðhorf til vegs. Til þess að skilja baráttu þessa er bezt að líta á hana sem heildarátak, en ekki SURREALISMI: Chirico, Interno. um of sem œvintýri vissra manna, og alls ekki sem tilraunir einar til þess að vera öðru vísi en aðrir, hneyksla borgarana eins og sumir vilja halda. Upphafs hinnar nýju listar er að leita á árunum milli 1870 og 1880, er hinir svo- neíndu impressionistar hreinsuðu til á lita- spjaldinu, settu nýja og ferska liti í stað hinna brúnu og myrku sem þar höfðu ver- ið fyrir. Þótt tilgangur þeirra sjálfra kynni að hafa verið annar, hefur þessi stað- reynd mest gildi fyrir tímann sem á eftir kom, enda fyrsta skeið á ferli hinnar nýju listar. Það fór ekki hjá því að ungir menn sem fengu slíkt litaspjald upp í hendurn- ar, rœkju augun fyrst og fremst í litinn og möguleika hans. Kringum 1907 sýna nokkrir hinna ungu manna árangur þess- arar viðleitni á nýstofnuðum listasal, Salon d'Automne í París. Svo vanir voru menn- irnir orðnir myrkrinu að dagsljósið skar þá í augu. Menn álitu þá brjálaða og kölluðu þá les Fauves, villidýrin, og nafnið festist við þá. TlMARlTIÐ VAKI 23 KÚBISMI: Picasso, HöfuS.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Vaki

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaki
https://timarit.is/publication/818

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.