Vaki - 01.09.1952, Síða 33

Vaki - 01.09.1952, Síða 33
Jón Stefánsson: Skúlaskeið. hófst í lok miðalda. Þá dagaði hér uppi stíla og stefnur fyrri alda, vegna þess að þjóðin hafði ekki fœri að halda uppi kynn- um við framvinduna í menningu megin- landsins. Ástœðurnar til þess eru kunnar. Þœr œttu að vera mönnum ein sönnun þess, hversu háð listin er efnahagslegri og pólitískri afkomu hverrar þjóðar, og þœr œttu að brýna fyrir þeim um leið nauðsyn þess að smáþjóð hafi stöðugt samband við það sem kvikast er í list hinna stœrri menningarþjóða. Smáþjóð- in fœr ekki safnað þeim auði, seiri dregur til sin merkustu menningartœkin og skap- ar þann jarðveg sem er skilyrði blómlegu listalífi. Slík fullyrðing er hvorki aðfengin né svífandi hugmynd. Hún er lifandi orð. Hugsum til þeirra ungu manna, er fóru til náms í skugga hnignandi aldar. Hug- ur þeirra stefndi eflaust hátt eins og allra œskumanna, en sogaðist niður í svaðið af óviðráðanlegum ytri ástœðum. Þeim var ekki fengin sú varðstaða, sem hagur þeirra og þjóðar þeirrar allrar var undir komin: að gœta sjálfstœðis, að gœta heið- us, að gœta lífs hennar. Sú hefð hefur komizt á að skipa list í tvo flokka: listiðnað og fagrar listir. Ef verkið sem listin hefur setzt að í er nýti- legt á veraldlegan mœlikvarða, leir- krukka, hnífur eða stóll, telst það til fyrri flokksins, en sé það aftur á móti í engan stað nothœft í þeim skilningi, telst það TlMARITIÐ VAKI
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Vaki

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaki
https://timarit.is/publication/818

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.