Vaki - 01.09.1952, Page 35

Vaki - 01.09.1952, Page 35
Snorri Arinbjarnar: Frá Skagaströnd. jarðar. Engin listiðn var fyrir hendi, er fcer vceri um að taka á móti hinum nýju viðhorfum og falla saman við þau, hvoru- tveggja til styrktar og án þess að greindi í mótin. Gegnir sama máli um listina sem um önnur fyrirbœri þjóðfélagsins á þeim tíma, er losnar um allar ófrelsisviðjar og ný gróska kemur í líf þjóðarinnar sam- fara bœttri efnahagslegri aðbúð og vax- Þorvaldur Skúlason: Kona. andi sjálfstœðisvitund. Stökkbreyting list- arinnar er samstíg öðrum þáttum þjóðlífs- ins. Eðli og orsakir þessara byltinga eiga sér sömu forsendur, kostir þeirra og gallar þeir sömu. Það mœtti jafnvel líkja byltingu listar- innar við þá sem varð á samgöngum landsins á þessari öld. Menn hafa einung- is fram til þessa fundið til meiri þarfar fyrir bíla og flugvélar en málverk og högg- myndir. Fyrir því hefur bylting samgangn- anna orðið öllum þorra manna auðskild- ari en hin. Jón Þorleifsson: Grjótprammi á Reykjavíkurhöfn. til myndlista. Var þá við því að búast, að listhugsun þjóðarinnar hrapaði snögg- lega niður á stig frummannsins, þótt um algerlega ný viðhorf vceri að rœða til efnis og forms? Varla. Að þessu leyti verð- ur að álykta, að fyrsti vöxtur myndlistar á Islandi hafi verið eðlilegur, þótt hún fceri á mis við ella sjálfsögð, frumstceð stig og langa og hcegfara þróun. Vandi frum- herjanna var meðal annars fólginn í þvi, að þeir voru landnámsmenn jafnframt því, að þeir bjuggu fyrir í landinu. List þeirra, list okkar í dag, ber óafmáanleg einkenni þess, að upphaf hennar er eins og í lausu lofti, það er byggt niður fyrir sig, byrjað í hugmyndinni og henni þrýst niður til TlMARITIÐ VAKI
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Vaki

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaki
https://timarit.is/publication/818

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.