Vaki - 01.09.1952, Page 36

Vaki - 01.09.1952, Page 36
Kristján Davíðsson: Kona. Við nánari athugun á verkum og starii frumherja listar nútímans á Islandi verður þegar fyrir manni sú staðreynd, að þeir urðu að leita í sama farveg list sinni til framdráttar og starfsbrœður þeirra að fornu, að svo miklu leyti, sem leyfilegt er að kalla þá starfsbrœður: smiði og tré- skurðarmenn, handritaskreytara og bók- bindara. Allir verða þeir að sœkja mennt- un og þekking til erlendra linda, velja og hafna eftir því sem þörfin krafði þá. Á sama hátt og gotneski stíllinn var tekinn til fyrirmyndar um alla listiðju á Islandi í lok miðalda, verður impressionisminn í Evrópu í lok nítjándu aldar helzti aflgjafi fyrsta nútímamálverks á Islandi. Lands- lagsdýrkun impressionismans ásamt eðli- legri ást Islendingsins á stórbrotinni nátt- úru lands síns eru sennilega orsakir þess, að sjónir eldri málaranna á Islandi, þeirra er helzt hafa mótað smekk almennings, hafa beinzt að landslaginu nœstum einu. Þegar hin gagnkvœmu skipti, sem verða að vera á milli vinnu og listar, eru höfð í huga, er kannski enn skiljanlegra dá- Valtýr Pétursson: Á svörtum grunni. leiðsluvald fjallanna í landi, þar sem ekk- ert verk varð til að draga augun frá þeim, ekkert fagurt hlutfall í húsi, breidd torgs eða lengd strœtis, engin höggmynd, eng- inn skreyttur veggur, varla húsgögn eða skrautgripir. Einungis þessi endalausa auðn, svipt þeim blikuhjúpi, sem annars staðar hindrar augað að leita um of í fjarskann, það hcettir þannig að dvelja við umhverfið, hœttir jafnvel að setja sig í samband við sýnina sem fyrir það ber. Er ný hús tóku að rísa og þorp og bœir að myndast í landinu, drógust sjónir þeirra kynslóða, er komu eftir frumherjana smám saman að sambýlinu og fjarlœgðust land- ið í þeim skilningi að fjöllin voru ekki lengur einráð. Atvinnulífið, heimilið, hlut- irnir, maðurinn einn þeirra, náðu meiri tökum á athygli myndlistamannanna Hins vegar verða aðrir örðugleikar á vegi TlMARITIÐ VAKI 34
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Vaki

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaki
https://timarit.is/publication/818

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.