Vaki

Ataaseq assigiiaat ilaat

Vaki - 01.09.1952, Qupperneq 37

Vaki - 01.09.1952, Qupperneq 37
Svavar Guðnason: Komposition. þessara kynslóða og felast í mótsögn sem áður: þegar listin í landinu nálgast mann- inn og nánasta umhverfi hans og þá eink- um ytri mynd, tekur hún að fjarlœgjast hana á þeim stöðum, þar sem listamenn- irnir höfðu sótt list sinni undirstöðu. List- in krefst af þjónum sínum stöðugra og ná- inna kynna af viðfangsefninu: Þeir verða að hafa það eins og á hendi sér. í upp hafi var hœttan af dýrkun fjallsins eða fjarlœgðarinnar fólgin í því, að hugarsýn listamannsins náði varla að þreifa nógu langt, gat ekki leikið um viðíangsefnið. Eðlilegt var, að nœstu kynslóðir sœktust eftir því sem þeim var nœrstœðara: hlutn- um sjálfum: áþreifanlegum og þá fyrst og fremst manninum sjálfum og starfi hans. Leiðin frá landslagi til manns lá um húsin og umgerð þeirra: þorpið. En á sama tíma og þessi þróun á sér stað vill svo til, vel eða illa — um það er ó- hœgt að dœma að sinni —, að sjón- armið nútímans hrópa á ungu mál- arakynslóðina að hvería frá viðteknu yfir- borði hlutanna og útliti: Ýmist kafa inn í þá fyrr en þeim hafði gefizt nokkurt fceri að kynna sér yfirborðið, snúa sér að strig- anum sjálfum, lífinu á fletinum, ellegar leita að innri veru sjálfra sín. Slík krafa var auðvitað á engan hátt miðuð við ís- lenzka staðháttu, sem um hefur verið rœtt hér að framan, hœttuna af of mikilli lands- lagsdýrkun, œvintýri blámans og þess sem hann hjúpar, stein, blóm eða tröll. Þvert á móti miðaðist hún við aðstœður, sem hér voru alls ekki til. Því kynni svo að fara, að afkomendum okkar íslenzk- um þœtti hlœgilegt, að við, margir hverj- ir, steytum hnúa og hnefa gegn þeirri listvenju og geymd sem við enga áttum í raun og veru. 1 annan stað vœri það ef til vill til af- spurnar, að bœði eldri og yngri kynslóð íslenzkra málara skyldi nokkurn tíma láta sér í hug-koma myndrœnt sköpunarstarf, svo fráleitt virðist á stundum að leggja rœkt við list hér út á hjara veraldar. I þessum sporum stöndum við í dag. Dagurinn, stundin sem er að líða, er erfiður viðureignar. Þrátt fyrir það er reynandi að gera sér grein fyrir möguleik- um lista í landinu nú og aðbúnaði þeim, sem henni er þörf í framtíðinni. Kalla má söguna til vitnis að stjórnendur landsins verða að standa vörð um hag listarinnar. Ef skilning þeirra brestur, er hœtt við að öll hugsjón um fagurt mannlíf fari for- görðum. Aukið lífrœnna samband við þjóðlífið allt er knýjandi nauðsyn til framdráttur listinni á Islandi í dag: Fá henni hljóm- grunn meðal fólksins, ekki með því að niðurlœgja listina, heldur hefja upp hug þess. Það er ekki nóg að halda sýningar og hengja málverk á veggina til þess að slíkt megi takast. Listin þarf að vera dag- legur þáttur í starfi fólksins. Steinsmiður- inn, trésmiðurinn og gullsmiðurinn, allir þurfa þeir að vera gagnteknir þeirri hug- mynd, að einnig verk þeirra séu á sýn- ingu engu ómerkari þéirri, sem markaður er ákveðinn staður og varin fimm krónu aðgangseyri. Þjóðin öll er þeirra sýning- argestur. Framtíð listarinnar er að miklu . TlMARITIÐ VAKI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122

x

Vaki

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaki
https://timarit.is/publication/818

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.